Hamilton: Gátum ekkert að gert Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. október 2007 19:43 Hamilton reyndi að brosa út í annað eftir keppnina. Nordic Photos / Getty Images Lewis Hamilton reyndi að vera jákvæður þrátt fyrir að hafa misst af heimsmeistaratitlinum í lokakeppni tímabilsins. Hann lenti í vandræðum í byrjun þegar hann læsti bremsunum og svo varð bilun í gírkassa til þess að hann féll aftur í átjánda sætið. Kimi Raikkönen á Ferrari varð heimsmeistari í dag. „Hverjum hefði dottið í hug að ég myndi ná öðru sæti á mínu fyrsta ári í Formúlunni?“ sagði Hamilton eftir keppinina í dag. „Það var ekkert sem við gátum að gert. Við gerðum það besta sem við gátum og liðið stóð sig frábærlega allt tímabilið. Ég trúi því enn að bíllinn okkar hafi verið hraðskreiðastur.“ Hamilton var strax byrjaður að hugsa um næsta tímabil. „Það eru 22 vikur í næstu keppni. Ég mæti til leiks í betra líkamlegu formi, afslappaðri, reyndari og í betri bíl.“ Ron Dennis, liðsstjóri McLaren, sagði að eina alvöru bilunin í bíl McLaren hafi komið á versta tíma ársins. „Gírkassinn skipti í hlutlausan í ákveðinn tíma en svo leystist málið að sjálfu sér,“ sagði Dennis. Formúla Tengdar fréttir Raikkönen: Misstum aldrei trúna Kimi Raikkönen sagði eftir sigurinn í Brasilíu í dag að hann og lið sitt hefðu aldrei misst trúna á því að liðið gæti staðið upp sem sigurvegari. 21. október 2007 18:22 Kimi Raikkönen heimsmeistari Kimi Raikkönen er heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 eftir sigur í ótrúlegri keppni í Brasilíu í dag. 21. október 2007 17:31 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton reyndi að vera jákvæður þrátt fyrir að hafa misst af heimsmeistaratitlinum í lokakeppni tímabilsins. Hann lenti í vandræðum í byrjun þegar hann læsti bremsunum og svo varð bilun í gírkassa til þess að hann féll aftur í átjánda sætið. Kimi Raikkönen á Ferrari varð heimsmeistari í dag. „Hverjum hefði dottið í hug að ég myndi ná öðru sæti á mínu fyrsta ári í Formúlunni?“ sagði Hamilton eftir keppinina í dag. „Það var ekkert sem við gátum að gert. Við gerðum það besta sem við gátum og liðið stóð sig frábærlega allt tímabilið. Ég trúi því enn að bíllinn okkar hafi verið hraðskreiðastur.“ Hamilton var strax byrjaður að hugsa um næsta tímabil. „Það eru 22 vikur í næstu keppni. Ég mæti til leiks í betra líkamlegu formi, afslappaðri, reyndari og í betri bíl.“ Ron Dennis, liðsstjóri McLaren, sagði að eina alvöru bilunin í bíl McLaren hafi komið á versta tíma ársins. „Gírkassinn skipti í hlutlausan í ákveðinn tíma en svo leystist málið að sjálfu sér,“ sagði Dennis.
Formúla Tengdar fréttir Raikkönen: Misstum aldrei trúna Kimi Raikkönen sagði eftir sigurinn í Brasilíu í dag að hann og lið sitt hefðu aldrei misst trúna á því að liðið gæti staðið upp sem sigurvegari. 21. október 2007 18:22 Kimi Raikkönen heimsmeistari Kimi Raikkönen er heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 eftir sigur í ótrúlegri keppni í Brasilíu í dag. 21. október 2007 17:31 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Raikkönen: Misstum aldrei trúna Kimi Raikkönen sagði eftir sigurinn í Brasilíu í dag að hann og lið sitt hefðu aldrei misst trúna á því að liðið gæti staðið upp sem sigurvegari. 21. október 2007 18:22
Kimi Raikkönen heimsmeistari Kimi Raikkönen er heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 eftir sigur í ótrúlegri keppni í Brasilíu í dag. 21. október 2007 17:31