Hlutabréf lækka í Bandaríkjunum 18. október 2007 14:05 Fjárfestar þykja ekki glaðir í Bandaríkjunum í dag eftir að Bank of America, næststærsti banki landsins, skilaði döpru uppgjöri fyrir þriðja ársfjórðung. Mynd/AP Gengi hlutabréfa lækkaði almennt á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag í kjölfar lélegs uppgjörs bandaríska risabankans Bank of America á þriðja ársfjórðungi. Hagnaður bankans dróst saman um 32 prósent á milli ára og nam litlum 3,7 milljörðum dala, jafnvirði um 222 milljarða íslenskra króna. Afkoman er talsvert undir væntingum markaðsaðila en þykir endurspegla þau vandræði sem fjármálaheimurinn vestanhafs stendur frammi fyrir í kjölfar samdráttar á fasteignalánamarkaði. Fréttastofur Bloomberg og Associated Press hafa hins vegar eftir greinendum að óróleiki á fjármálamörkuðum síðustu vikur sem hafi sett skarð í afkomu fjármálafyrirtækja auki líkurnar á því að seðlabanki Bandaríkjanna lækki stýrivexti að loknum næsta vaxtaákvörðunarfundi sínum í enda þessa mánaðar. Dow Jones-vísitalan hefur lækkað um 0,49 prósent frá því viðskipti hófust vestanhafs í dag, Nasdaq-vísitalan um 0,69 prósent og S&P um 0,49 prósent. Þetta er í samræmi við þróun á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag. Þar á meðal í Kauphöllinni hér en Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 1,02 prósent það sem af er dags. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi hlutabréfa lækkaði almennt á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag í kjölfar lélegs uppgjörs bandaríska risabankans Bank of America á þriðja ársfjórðungi. Hagnaður bankans dróst saman um 32 prósent á milli ára og nam litlum 3,7 milljörðum dala, jafnvirði um 222 milljarða íslenskra króna. Afkoman er talsvert undir væntingum markaðsaðila en þykir endurspegla þau vandræði sem fjármálaheimurinn vestanhafs stendur frammi fyrir í kjölfar samdráttar á fasteignalánamarkaði. Fréttastofur Bloomberg og Associated Press hafa hins vegar eftir greinendum að óróleiki á fjármálamörkuðum síðustu vikur sem hafi sett skarð í afkomu fjármálafyrirtækja auki líkurnar á því að seðlabanki Bandaríkjanna lækki stýrivexti að loknum næsta vaxtaákvörðunarfundi sínum í enda þessa mánaðar. Dow Jones-vísitalan hefur lækkað um 0,49 prósent frá því viðskipti hófust vestanhafs í dag, Nasdaq-vísitalan um 0,69 prósent og S&P um 0,49 prósent. Þetta er í samræmi við þróun á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag. Þar á meðal í Kauphöllinni hér en Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 1,02 prósent það sem af er dags.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira