Indverska hlutabréfavísitalan féll um níu prósent 17. október 2007 09:34 Indverskur verðbréfamiðlari, sem horfði upp á gengi hlutabréfa falla hratt í indversku kauphöllinni í dag. Mynd/AFP Viðskipti voru stöðvuð tímabundið í kauphöllinni á Indlandi í dag þegar gengi hlutabréfa féll skyndilega en Sensex-hlutabréfavísitalan féll um níu prósent á einum degi. Fallið kom í kjölfar ákvörðunar stjórnvalda að setja hömlur á hlutabréfakaup erlendra fjárfesta í því augnamiði að kæla hlutabréfamarkaðinn. Breska ríkisútvarpið hefur eftir fjármálaráðherra landsins, að ekkert sé að óttast og bætir við að með aðgerðunum sé horft til þess að draga úr miklum sveiflum á indverskum hlutabréfamarkaði. Indverskur hlutabréfamarkaður hefur verið á mikilli siglingu þrátt fyrir óróleika á alþjóðlegum fjármálamörkuðum og slegið hvert metið á fætur öðru. Sensex-hlutabréfavísitalan stóð í 19.174,45 stigum í gær og hafði aldrei verið hærri en féll niður í 17.544,15 stig. Markaðurinn jafnaði sig lítillega eftir því sem á leið daginn og endaði vísitalan í 17.7899,69 stigum, sem var engu að síður sex prósenta lækkun á einum degi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Viðskipti voru stöðvuð tímabundið í kauphöllinni á Indlandi í dag þegar gengi hlutabréfa féll skyndilega en Sensex-hlutabréfavísitalan féll um níu prósent á einum degi. Fallið kom í kjölfar ákvörðunar stjórnvalda að setja hömlur á hlutabréfakaup erlendra fjárfesta í því augnamiði að kæla hlutabréfamarkaðinn. Breska ríkisútvarpið hefur eftir fjármálaráðherra landsins, að ekkert sé að óttast og bætir við að með aðgerðunum sé horft til þess að draga úr miklum sveiflum á indverskum hlutabréfamarkaði. Indverskur hlutabréfamarkaður hefur verið á mikilli siglingu þrátt fyrir óróleika á alþjóðlegum fjármálamörkuðum og slegið hvert metið á fætur öðru. Sensex-hlutabréfavísitalan stóð í 19.174,45 stigum í gær og hafði aldrei verið hærri en féll niður í 17.544,15 stig. Markaðurinn jafnaði sig lítillega eftir því sem á leið daginn og endaði vísitalan í 17.7899,69 stigum, sem var engu að síður sex prósenta lækkun á einum degi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira