Margrét Lára: Svekktar en sáttar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. október 2007 20:31 Margrét Lára í leik gegn færeysku meisturunum í KÍ frá Klaksvík í leik liðanna í sumar. Mynd/Matthías Ægisson Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Vals í 3-1 tapi liðsins fyrir Frankfurt í Evrópukeppni félagsliða í dag. Margrét Lára kom Val yfir seint í fyrri hálfleik en þær þýsku skoruðu sín mörk þrjú á síðustu tíu mínútum leiksins. Frankfurt er eitt besta félagslið heims og hefur að geyma margar af bestu knattspyrnukonum Þýskalands, núverandi heims- og Evrópumeistara. „Þetta var mjög fínn leikur að mörgu leyti. Við vorum auðvitað mjög svekktar yfir úrslitunum eftir að við náðum að halda forystunni svona lengi í leiknum. Annað markið sem við fengum á okkur var klaufalegt en það þriðja kom eftir að við reyndum að sækja jafnteflið." Hún segir að það hafi vissulega verið sætt að komast yfir í leiknum. „Þær eru auðvitað með frábært lið en það má samt ekki gleyma því að þær eru bara ellefu knattspyrnukonur alveg eins og við. Engu að síður var það mikil upplifun að spila gegn þessu liði og rosalega gaman." Í kvöld mættust hin tvö liðin í riðlinum, heimaliðið Wezemaal frá Belgíu og Everton. Belgíska liðið vann leikinn, 2-1. Að því gefnu að Frankfurt vinni sína leiki í riðlinum má ætla að leikur Vals og Wezemaal á laugardaginn verði úrslitaleikur um annað sætið í riðlinum. „Stefnan er sett á sigur en annars eru báðir þessir leikir úrslitaleikir fyrir okkur. Við ætlum okkur að komast áfram og þurfum að vinna þessa leiki til þess." Hún segir að stemningin í Valsliðinu sé góð þrátt fyrir tapið í kvöld. „Við vitum að við stóðum okkur rosalega vel. Við erum svekktar en um leið sáttar." Íslenski boltinn Tengdar fréttir Valur stóð í Frankfurt Íslandsmeistarar Vals stóðu heldu betur í einu sterkasta félagsliði heims, Frankfurt frá Þýskalandi, í leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða í dag. 11. október 2007 17:14 Elísabet: Langar helst til að gráta Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals, var heldur betur svekkt með úrslit sinna manna gegn Frankfurt í Evrópukeppni félagsliða í dag. 11. október 2007 17:25 Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Vals í 3-1 tapi liðsins fyrir Frankfurt í Evrópukeppni félagsliða í dag. Margrét Lára kom Val yfir seint í fyrri hálfleik en þær þýsku skoruðu sín mörk þrjú á síðustu tíu mínútum leiksins. Frankfurt er eitt besta félagslið heims og hefur að geyma margar af bestu knattspyrnukonum Þýskalands, núverandi heims- og Evrópumeistara. „Þetta var mjög fínn leikur að mörgu leyti. Við vorum auðvitað mjög svekktar yfir úrslitunum eftir að við náðum að halda forystunni svona lengi í leiknum. Annað markið sem við fengum á okkur var klaufalegt en það þriðja kom eftir að við reyndum að sækja jafnteflið." Hún segir að það hafi vissulega verið sætt að komast yfir í leiknum. „Þær eru auðvitað með frábært lið en það má samt ekki gleyma því að þær eru bara ellefu knattspyrnukonur alveg eins og við. Engu að síður var það mikil upplifun að spila gegn þessu liði og rosalega gaman." Í kvöld mættust hin tvö liðin í riðlinum, heimaliðið Wezemaal frá Belgíu og Everton. Belgíska liðið vann leikinn, 2-1. Að því gefnu að Frankfurt vinni sína leiki í riðlinum má ætla að leikur Vals og Wezemaal á laugardaginn verði úrslitaleikur um annað sætið í riðlinum. „Stefnan er sett á sigur en annars eru báðir þessir leikir úrslitaleikir fyrir okkur. Við ætlum okkur að komast áfram og þurfum að vinna þessa leiki til þess." Hún segir að stemningin í Valsliðinu sé góð þrátt fyrir tapið í kvöld. „Við vitum að við stóðum okkur rosalega vel. Við erum svekktar en um leið sáttar."
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Valur stóð í Frankfurt Íslandsmeistarar Vals stóðu heldu betur í einu sterkasta félagsliði heims, Frankfurt frá Þýskalandi, í leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða í dag. 11. október 2007 17:14 Elísabet: Langar helst til að gráta Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals, var heldur betur svekkt með úrslit sinna manna gegn Frankfurt í Evrópukeppni félagsliða í dag. 11. október 2007 17:25 Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Sjá meira
Valur stóð í Frankfurt Íslandsmeistarar Vals stóðu heldu betur í einu sterkasta félagsliði heims, Frankfurt frá Þýskalandi, í leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða í dag. 11. október 2007 17:14
Elísabet: Langar helst til að gráta Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals, var heldur betur svekkt með úrslit sinna manna gegn Frankfurt í Evrópukeppni félagsliða í dag. 11. október 2007 17:25
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu