Við fáum báðir tækifæri 8. október 2007 16:15 Þessir tveir munu væntanlega berjast hatrammlega í Brasilíu NordicPhotos/GettyImages Heimsmeistarinn Fernando Alonso segist viss um að McLaren liðið muni gefa sér og félaga sínum Lewis Hamilton sama tækifæri til að hampa titlinum þegar úrslitin ráðast í Brasilíukappakstrinum í Formúlu 1 21. október nk. Spánverjinn er fjórum stigum á eftir Hamilton fyrir síðustu keppnina en hann hefur gagnrýnt lið sitt harðlega á fyrsta árinu sínu og sagði á tímabili að forráðamenn McLaren vildu frekar að "heimamaðurinn" Hamilton yrði meistari á jómfrúartímabilinu sínu - nokkuð sem engum ökumanni hefur tekist í sögunni. "Ég er viss um að við fáum báðir tækfiæri til að vinna og að okkur verði báðum gert jafn hátt undir höfði. Ég á ekki von á öðru en að bílarnir verði nákvæmlega eins og að við fáum sama sénsinn," sagði Alonso. Formúla Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistarinn Fernando Alonso segist viss um að McLaren liðið muni gefa sér og félaga sínum Lewis Hamilton sama tækifæri til að hampa titlinum þegar úrslitin ráðast í Brasilíukappakstrinum í Formúlu 1 21. október nk. Spánverjinn er fjórum stigum á eftir Hamilton fyrir síðustu keppnina en hann hefur gagnrýnt lið sitt harðlega á fyrsta árinu sínu og sagði á tímabili að forráðamenn McLaren vildu frekar að "heimamaðurinn" Hamilton yrði meistari á jómfrúartímabilinu sínu - nokkuð sem engum ökumanni hefur tekist í sögunni. "Ég er viss um að við fáum báðir tækfiæri til að vinna og að okkur verði báðum gert jafn hátt undir höfði. Ég á ekki von á öðru en að bílarnir verði nákvæmlega eins og að við fáum sama sénsinn," sagði Alonso.
Formúla Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira