Framboðsræða í SÞ Guðjón Helgason skrifar 29. september 2007 18:59 Íslendingar ætla að hjálpa til við að linna þjáningar írösku þjóðarinnar með því að byggja skóla fyrir íraska flóttamenn í Jórdaníu. Þetta sagði utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gærkvöldi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York í gærkvöldi. Hún lagði áherslu á loftslags-, þróunar- og mannréttindamál og einnig aukna þátttöku kvenna á öllum sviðum þjóðlíf um allan heim. Öryggismál voru fyrirferðamikil í ræðunni - enda Ísland að sækjast eftir sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og bar ræðan þess merki - eins konar framboðsræða utanríkisráðherra en kosið er til setu í ráðinu eftir um ár. Ráðherra gerði nýlega ferð sína til Miðausturlanda að umræðuefni - meðal annars þegar hún kom til Jórdaníu og Sýrlands þar sem margir flóttamenn frá Írak eru nú. Íslendingar ætli að linna þjáningar Íraka með því að veita fé til Flóttamannahjálpar SÞ til að tryggja íröskum börnum í Jórdaníu nám. Í lok ræðu sinnar vék utanríkisráðherra að framboðinu sjálfu og sagði það njóta stuðnings allra Norðurlandanna. Lönd úr þessum heimshluta væru þekkt fyrir þátttöku í SÞ og huga að hagsmunum heildarinnar. Norðurlöndin væru þekkt fyrir að miðla málum í efriðum deilum. Íslendingar ætluðu að axla ábyrgð sína og starfa af heiðarleika og ákveðni inna öryggisráðsins. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborðið: Formenn Framsóknar, Flokks fólksins og Samfylkingar ræða málin „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Sjá meira
Íslendingar ætla að hjálpa til við að linna þjáningar írösku þjóðarinnar með því að byggja skóla fyrir íraska flóttamenn í Jórdaníu. Þetta sagði utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gærkvöldi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York í gærkvöldi. Hún lagði áherslu á loftslags-, þróunar- og mannréttindamál og einnig aukna þátttöku kvenna á öllum sviðum þjóðlíf um allan heim. Öryggismál voru fyrirferðamikil í ræðunni - enda Ísland að sækjast eftir sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og bar ræðan þess merki - eins konar framboðsræða utanríkisráðherra en kosið er til setu í ráðinu eftir um ár. Ráðherra gerði nýlega ferð sína til Miðausturlanda að umræðuefni - meðal annars þegar hún kom til Jórdaníu og Sýrlands þar sem margir flóttamenn frá Írak eru nú. Íslendingar ætli að linna þjáningar Íraka með því að veita fé til Flóttamannahjálpar SÞ til að tryggja íröskum börnum í Jórdaníu nám. Í lok ræðu sinnar vék utanríkisráðherra að framboðinu sjálfu og sagði það njóta stuðnings allra Norðurlandanna. Lönd úr þessum heimshluta væru þekkt fyrir þátttöku í SÞ og huga að hagsmunum heildarinnar. Norðurlöndin væru þekkt fyrir að miðla málum í efriðum deilum. Íslendingar ætluðu að axla ábyrgð sína og starfa af heiðarleika og ákveðni inna öryggisráðsins.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborðið: Formenn Framsóknar, Flokks fólksins og Samfylkingar ræða málin „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Sjá meira