Framsókn vill fleiri milljarða í mótvægisaðgerðir Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 28. september 2007 18:24 Framsóknarflokkurinn vill að ríkisvaldið verji fjórtán og hálfum milljarði í mótvægisaðgerðir. Hann leggur til að sjómenn og fiskvinnslufólk verði styrkt til að setjast á skólabekk og að samkeppni verði í hafrannsóknum. Framsóknarflokkurinn kynnti í dag tillögur sínar að mótvægisaðgerðum vegna skerðingar þorskkvótans og auk þess helstu þingmál flokksins. Þingmenn Framsóknar eru ekki ýkja hrifnir af mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar og sögðu þær ómarkvissar. Það væri fyrst og fremst fólkið sjálft sem þyrfti að mæta afleiðingunum og vill flokkurinn því að ríkið setji 1200 milljónir króna í átakssjóð sem atvinnurekendur geti sótt um í fyrir starfsmenn sína þegar þeir missa vinnuna tímabundið vegna skerðingarinnar. Miðað yrði við að fólkið gæti fengið styrk í allt að fjórar vikur á launum. Við viljum taka á með byggðunum - á meðan þær bíða eftir þorskinum, segir Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, og telur að uppsagnir síðustu daga séu aðeins toppurinn á ísjakanum. Guðni skorar á ríkisstjórnina að endurskoða sína vitlausu ákvörðun um kvótaskerðingu. Þá leggur Framsóknarflokkurinn til að Háskóla Íslands verði falið að stunda hafrannsóknir, í ljósi deilna um Hafró. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Enginn samningafundur boðaður hjá kennurum Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Sjá meira
Framsóknarflokkurinn vill að ríkisvaldið verji fjórtán og hálfum milljarði í mótvægisaðgerðir. Hann leggur til að sjómenn og fiskvinnslufólk verði styrkt til að setjast á skólabekk og að samkeppni verði í hafrannsóknum. Framsóknarflokkurinn kynnti í dag tillögur sínar að mótvægisaðgerðum vegna skerðingar þorskkvótans og auk þess helstu þingmál flokksins. Þingmenn Framsóknar eru ekki ýkja hrifnir af mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar og sögðu þær ómarkvissar. Það væri fyrst og fremst fólkið sjálft sem þyrfti að mæta afleiðingunum og vill flokkurinn því að ríkið setji 1200 milljónir króna í átakssjóð sem atvinnurekendur geti sótt um í fyrir starfsmenn sína þegar þeir missa vinnuna tímabundið vegna skerðingarinnar. Miðað yrði við að fólkið gæti fengið styrk í allt að fjórar vikur á launum. Við viljum taka á með byggðunum - á meðan þær bíða eftir þorskinum, segir Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, og telur að uppsagnir síðustu daga séu aðeins toppurinn á ísjakanum. Guðni skorar á ríkisstjórnina að endurskoða sína vitlausu ákvörðun um kvótaskerðingu. Þá leggur Framsóknarflokkurinn til að Háskóla Íslands verði falið að stunda hafrannsóknir, í ljósi deilna um Hafró.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Enginn samningafundur boðaður hjá kennurum Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Sjá meira