Kortleggja ferðir skútunnar 26. september 2007 19:00 Bjarni Hrafnkelsson sem situr í gæsluvarðhaldi vegna skútusmyglsins er talinn hafa fjármagnað og pakkað inn fíkniefnunum erlendis. Lögreglumenn sem nú eru staddir í Færeyjum í tenglsum við málið munu síðar halda til Danmerkur og þaðan þræða þá leið sem skútan fór áður en hún hélt til Íslands. Fimm menn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald hér á landi og einn í Færeyjum í tengslum við málið. Fjórir þeirra voru úrskurðaðir í fjögurra vikna gæsluvarðhald en gæsluvarðhald yfir einum þeirra rennur út á morgun. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort krafist verði framlengingar á því. Eins og fram hefur komið í fréttum þá eru höfuðpaurarnir í skútusmyglinu taldir vera tveir, þeir Einar Jökull Einarsson og Bjarni Hrafnkelsson. Að því er fram kemur í gæsluvarðhaldskröfunni yfir Bjarna þá er hann talinn hafa fjármagnað og pakkað inn fíkniefnunum erlendis og Einar Jökull þá um að hafa skipulagt innflutninginn. Um 60 kíló af ólöglegum fíkniefnum fundust um borð í skútunni. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn, segir rannsóknina miða vel. Hann segir lögreglumenn hafa farið utan í dag til Færeyja þar sem þeir munu yfirheyra Íslendinginn sem þar situr í gæsluvarðhaldi. Eftir þær yfirheyrslur verði ákveðið hvort farið verði fram á að hann verði framseldur hingað til lands. Þegar lögreglumennirnir hafa lokið störfum í Færeyjum, halda þeir til Danmerkur til frekari rannsókna. Þaðan munu þeir síðan þræða leið skútunnar, það er fara frá Danmörku til Hollands og Þýskalands en skútan er talin hafa siglt til þessara landa áður en hún hélt til Noregs, Færeyja og loks Íslands. Þá segir Friðrik Smári lögreglu hér á landi meðal annars vera að fara yfir siglingagögn til að kortleggja ferðir skútunnar áður en hún hélt hingað til lands. Pólstjörnumálið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Bjarni Hrafnkelsson sem situr í gæsluvarðhaldi vegna skútusmyglsins er talinn hafa fjármagnað og pakkað inn fíkniefnunum erlendis. Lögreglumenn sem nú eru staddir í Færeyjum í tenglsum við málið munu síðar halda til Danmerkur og þaðan þræða þá leið sem skútan fór áður en hún hélt til Íslands. Fimm menn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald hér á landi og einn í Færeyjum í tengslum við málið. Fjórir þeirra voru úrskurðaðir í fjögurra vikna gæsluvarðhald en gæsluvarðhald yfir einum þeirra rennur út á morgun. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort krafist verði framlengingar á því. Eins og fram hefur komið í fréttum þá eru höfuðpaurarnir í skútusmyglinu taldir vera tveir, þeir Einar Jökull Einarsson og Bjarni Hrafnkelsson. Að því er fram kemur í gæsluvarðhaldskröfunni yfir Bjarna þá er hann talinn hafa fjármagnað og pakkað inn fíkniefnunum erlendis og Einar Jökull þá um að hafa skipulagt innflutninginn. Um 60 kíló af ólöglegum fíkniefnum fundust um borð í skútunni. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn, segir rannsóknina miða vel. Hann segir lögreglumenn hafa farið utan í dag til Færeyja þar sem þeir munu yfirheyra Íslendinginn sem þar situr í gæsluvarðhaldi. Eftir þær yfirheyrslur verði ákveðið hvort farið verði fram á að hann verði framseldur hingað til lands. Þegar lögreglumennirnir hafa lokið störfum í Færeyjum, halda þeir til Danmerkur til frekari rannsókna. Þaðan munu þeir síðan þræða leið skútunnar, það er fara frá Danmörku til Hollands og Þýskalands en skútan er talin hafa siglt til þessara landa áður en hún hélt til Noregs, Færeyja og loks Íslands. Þá segir Friðrik Smári lögreglu hér á landi meðal annars vera að fara yfir siglingagögn til að kortleggja ferðir skútunnar áður en hún hélt hingað til lands.
Pólstjörnumálið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira