SÞ rannsaki morðið á Ghanem Guðjón Helgason skrifar 20. september 2007 12:26 Líbanski þingmaðurinn Antoin Ghanem sem ráðinn var af dögum í Beirút, höfuðborg Líbanons, í gær. MYND/AP Forsætisráðherra Líbanons hefur óskað eftir því að Sameinuðu þjóðirnar rannsaki morði á líbanska þingmanninum Antoin Ghanem í gær. Hann týndi lífi í öflugri sprengjuárás ásamt sex öðrum. Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, var ráðinn af dögum í febrúar 2005 og síðan þá hafa sex þingmenn verið myrtir - þar á meðal Ghanem sem gagnrýndi harðlega afskipti Sýrlendinga af líbönskum stjórnmálum. Það gerðu hinir líka. Sýrlendingar hafa verið sakaðir um aðild að öllum ódæðunum. Ráðamenn í Damaskus hafa vísað því á bug. Allt stefnir í að líbanska þingið ætlaði að kjósa Emil Lahoud, sem forseta landsins næstu sex árin. Lahoud er hliðhollur Sýrlendingum en fylkingar sem styðja Sýrland eða hafna afskiptum þarlendra stjórnvalda hafa deilt hart síðustu misserin í Líbanon. Ghanem sneri aftur til Beirút fyrir nokkrum dögum til að taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Sumir Líbanir segja morðið beina árás á lýðræði landsins - árás gegn þingræðinu. Ódæðismennirnir hafi viljað þagga niður í þeim sem vildu ekki greiða Lahoud atkvæði sitt. Sjálfur vill Lahoud tengja morðið Sýrlendingum og segir það enga tilviljun að það sé framið um leið og jákvæð þróun sé að eiga sér stað í landinu og vísar á bug að það hafi áhrif á aðgerðir sínar þó hann sé vinur Sýrlendinga. Fulltrúar Bandaríkjanna og Evrópusambandsins fordæma morðið. Bush Bandaríkjaforseti sagði þetta enn eitt dæmið um yfirgang Sýrlendinga og Líbana sem styðji þá að málum. Fuad Siniora, forsætisráðherra Líbanons hefur óskað eftir því að Sameinuðu þjóðirnar rannsaki morðið á Ghanem. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Forsætisráðherra Líbanons hefur óskað eftir því að Sameinuðu þjóðirnar rannsaki morði á líbanska þingmanninum Antoin Ghanem í gær. Hann týndi lífi í öflugri sprengjuárás ásamt sex öðrum. Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, var ráðinn af dögum í febrúar 2005 og síðan þá hafa sex þingmenn verið myrtir - þar á meðal Ghanem sem gagnrýndi harðlega afskipti Sýrlendinga af líbönskum stjórnmálum. Það gerðu hinir líka. Sýrlendingar hafa verið sakaðir um aðild að öllum ódæðunum. Ráðamenn í Damaskus hafa vísað því á bug. Allt stefnir í að líbanska þingið ætlaði að kjósa Emil Lahoud, sem forseta landsins næstu sex árin. Lahoud er hliðhollur Sýrlendingum en fylkingar sem styðja Sýrland eða hafna afskiptum þarlendra stjórnvalda hafa deilt hart síðustu misserin í Líbanon. Ghanem sneri aftur til Beirút fyrir nokkrum dögum til að taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Sumir Líbanir segja morðið beina árás á lýðræði landsins - árás gegn þingræðinu. Ódæðismennirnir hafi viljað þagga niður í þeim sem vildu ekki greiða Lahoud atkvæði sitt. Sjálfur vill Lahoud tengja morðið Sýrlendingum og segir það enga tilviljun að það sé framið um leið og jákvæð þróun sé að eiga sér stað í landinu og vísar á bug að það hafi áhrif á aðgerðir sínar þó hann sé vinur Sýrlendinga. Fulltrúar Bandaríkjanna og Evrópusambandsins fordæma morðið. Bush Bandaríkjaforseti sagði þetta enn eitt dæmið um yfirgang Sýrlendinga og Líbana sem styðji þá að málum. Fuad Siniora, forsætisráðherra Líbanons hefur óskað eftir því að Sameinuðu þjóðirnar rannsaki morðið á Ghanem.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira