Ron Dennis og Alonso talast ekki við Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. september 2007 15:56 Á meðan allt lék í lyndi milli þeirra Fernando Alonso og Ron Dennis. Nordic Photos / Getty Images Ron Dennis, liðsstjóri McLaren, greindi frá því við vitnaleiðslur á njósnamálinu í síðustu viku að samband hans við Fernando Alonso væri afar stirt. Svo virðist sem að Alonso sé síst vinsælasti maðurinn í Formúlunni en hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir aksturslag sitt í fyrsta hringnum í belgíska kappakstrinum í Belgíu um helgina. Dennis sagði að hann hafi ekki rætt við Alonso síðan að ungverska kappakstrinum lauk fyrir fáeinum vikum. Alonso mun þá hafa hótað því að uppljóstra um sönnunargögn sem síðan urðu til þess að McLaren var sektað um 100 milljónir dollara og svipt öllum stigum sínum í stigakeppni bílasmiða. "Við höfum ekki rætt saman. Samband mitt við Alonso er sérstaklega stirt, vægt til orða tekið." Dennis sagði eftir belgíska kappaksturinn um helgina að starf hans snerist ekki um að vinna sér aðdáun aðra. "Ef ég á í erfiðum samskiptum við aðra þá er það bara þannig." Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ron Dennis, liðsstjóri McLaren, greindi frá því við vitnaleiðslur á njósnamálinu í síðustu viku að samband hans við Fernando Alonso væri afar stirt. Svo virðist sem að Alonso sé síst vinsælasti maðurinn í Formúlunni en hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir aksturslag sitt í fyrsta hringnum í belgíska kappakstrinum í Belgíu um helgina. Dennis sagði að hann hafi ekki rætt við Alonso síðan að ungverska kappakstrinum lauk fyrir fáeinum vikum. Alonso mun þá hafa hótað því að uppljóstra um sönnunargögn sem síðan urðu til þess að McLaren var sektað um 100 milljónir dollara og svipt öllum stigum sínum í stigakeppni bílasmiða. "Við höfum ekki rætt saman. Samband mitt við Alonso er sérstaklega stirt, vægt til orða tekið." Dennis sagði eftir belgíska kappaksturinn um helgina að starf hans snerist ekki um að vinna sér aðdáun aðra. "Ef ég á í erfiðum samskiptum við aðra þá er það bara þannig."
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira