Isinbayeva og og Richards deila gullpottinum 16. september 2007 18:26 Gullstúlkurnar Isinbayeva og Richards sátu fyrir eftir sigurinn NordicPhotos/GettyImages Stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva og 400 metra hlauparinn Sanya Richards deildu með sér milljón dollara gullpottinum í Berlín í dag, en þetta var lokamótið í gulldeildinni í frjálsum íþróttum. Báðar voru þær í algjörum sérflokki á mótunum í sumar. Richards, sem kemur frá Bandaríkjunum, tryggði sér helminginn af gullpottinum í ár eftir að hafa þurft að skipta honum með þremur öðrum íþróttamönnum í fyrra. Hún sigraði með yfirburðum í úrslitahlaupinu í 400 í dag þegar hún setti besta tíma ársins 49,27 sekúndum og kom í mark meira en sekúndu á undan næstu konu. Isinbayeva átti enn náðugri dag í stangarstökkinu þar sem hún hefur haft fáheyrða yfirburði í greininni undanfarin ár. Heimsmetshafinn fór yfir 4,62 metra, 4,77 og svo 4,83 metra í fyrstu tilraun og það var nóg til að tryggja sigurinn þar sem helsti keppinautur hennar Svetlana Feofanova felldi þá hæð þrisvar. "Þetta var mikil vinna en ég er alltaf með nóg sjálfstraust. Nú ætla ég að nota þessa peninga til að hjálpa fátæku börnunum heima í Volgograd. Ég hef enn ekki ákveðið hvernig ég fer að því, en ég bý við fjárhagslegt öryggi og get orðið leyft mér það," sagði hin geðþekka Isinbayeve. Hún reyndi raunar að bæta heimsmet sitt í keppninni í dag en felldi 5,02 metra. Erlendar Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Sjá meira
Stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva og 400 metra hlauparinn Sanya Richards deildu með sér milljón dollara gullpottinum í Berlín í dag, en þetta var lokamótið í gulldeildinni í frjálsum íþróttum. Báðar voru þær í algjörum sérflokki á mótunum í sumar. Richards, sem kemur frá Bandaríkjunum, tryggði sér helminginn af gullpottinum í ár eftir að hafa þurft að skipta honum með þremur öðrum íþróttamönnum í fyrra. Hún sigraði með yfirburðum í úrslitahlaupinu í 400 í dag þegar hún setti besta tíma ársins 49,27 sekúndum og kom í mark meira en sekúndu á undan næstu konu. Isinbayeva átti enn náðugri dag í stangarstökkinu þar sem hún hefur haft fáheyrða yfirburði í greininni undanfarin ár. Heimsmetshafinn fór yfir 4,62 metra, 4,77 og svo 4,83 metra í fyrstu tilraun og það var nóg til að tryggja sigurinn þar sem helsti keppinautur hennar Svetlana Feofanova felldi þá hæð þrisvar. "Þetta var mikil vinna en ég er alltaf með nóg sjálfstraust. Nú ætla ég að nota þessa peninga til að hjálpa fátæku börnunum heima í Volgograd. Ég hef enn ekki ákveðið hvernig ég fer að því, en ég bý við fjárhagslegt öryggi og get orðið leyft mér það," sagði hin geðþekka Isinbayeve. Hún reyndi raunar að bæta heimsmet sitt í keppninni í dag en felldi 5,02 metra.
Erlendar Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Sjá meira