MS ósátt við Siggi's skyr 4. september 2007 18:45 Mjólkursamsalan íhugar að kæra íslenskan skyrframleiðanda í New York fyrir að selja vöru sína undir nafninu Siggi's skyr. Samsalan kveðst eiga einkaleyfi á vörumerkinu skyri. Skyr er framleitt á þremur stöðum í heiminum - eftir því sem best er vitað. Á Íslandi, í Danmörku með einkaleyfi frá Mjólkursamsölunni, og í Bandaríkjunum þar sem íslenskur hagfræðingur, Sigurður Hilmarsson, áhugamaður um hollt mataræði hefur að undanförnu framleitt og selt skyr undir vörumerkinu Siggi'sskyr. Mjólkursamsalan er ekki ýkja kát með það en fyrirtækið hefur síðan haustið 2005 markaðssett og selt skyr hjá verslunum Whole Foods í Bandaríkjunum og nú nýlega einnig í Bretlandi. Útflutningurinn hefur farið vaxandi og nú fara héðan um 3000 tonn á viku vestur um haf. Það er þó ennþá lítið brot af heildarframleiðslu samsölunnar á skyri, en menn gera sér vonir um að salan vaxi enn. Framkvæmdastjóri hjá MS hefur áhyggjur af því að Siggi'sskyr grafi undan markaðsstarfi Samsölunnar. Einkaleyfið á því að nota vörumerkið skyr, segir Einar, er fengið frá alþjóðlegri stofnun sem er staðsett í Sviss og heitir World Intellectual Property Organization, eða WIPO. Mjólkursamsalan hefur sett lögmenn sína í málið til að kanna hvaða rétt fyrirtækið hefur. Fréttir Innlent Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira
Mjólkursamsalan íhugar að kæra íslenskan skyrframleiðanda í New York fyrir að selja vöru sína undir nafninu Siggi's skyr. Samsalan kveðst eiga einkaleyfi á vörumerkinu skyri. Skyr er framleitt á þremur stöðum í heiminum - eftir því sem best er vitað. Á Íslandi, í Danmörku með einkaleyfi frá Mjólkursamsölunni, og í Bandaríkjunum þar sem íslenskur hagfræðingur, Sigurður Hilmarsson, áhugamaður um hollt mataræði hefur að undanförnu framleitt og selt skyr undir vörumerkinu Siggi'sskyr. Mjólkursamsalan er ekki ýkja kát með það en fyrirtækið hefur síðan haustið 2005 markaðssett og selt skyr hjá verslunum Whole Foods í Bandaríkjunum og nú nýlega einnig í Bretlandi. Útflutningurinn hefur farið vaxandi og nú fara héðan um 3000 tonn á viku vestur um haf. Það er þó ennþá lítið brot af heildarframleiðslu samsölunnar á skyri, en menn gera sér vonir um að salan vaxi enn. Framkvæmdastjóri hjá MS hefur áhyggjur af því að Siggi'sskyr grafi undan markaðsstarfi Samsölunnar. Einkaleyfið á því að nota vörumerkið skyr, segir Einar, er fengið frá alþjóðlegri stofnun sem er staðsett í Sviss og heitir World Intellectual Property Organization, eða WIPO. Mjólkursamsalan hefur sett lögmenn sína í málið til að kanna hvaða rétt fyrirtækið hefur.
Fréttir Innlent Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira