Erlent

Meistaradeildin: Drátturinn í beinni á Vísi.is

Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag klukkan 16:00 í Monte Carlo á Suðurströnd Frakklands. Vísir.is sýndi frá drættinum í beinni útsendingu. Fjögur ensk lið eru í pottinum og eru þau öll í fyrsta styrkleikaflokk. Rosenborg er eina liðið frá Norðurlöndunum.

1. styrkleikaflokkur:

Liverpool - England

Manchester United - England

Arsenal - England

Chelsea - England

Barcelona - Spánn

Real Madrid - Spánn

AC Milan - Ítalía

Inter Milan - Ítalía

2. styrkleikaflokkur:

Lyon - Frakkland

Roma - Ítalía

PSV Eindhoven - Holland

Porto - Portúgal

Benfica - Portúgal

Werder Bremen - Þýskaland

Valencia - Spánn

Sevilla (Spánn) eða AEK Aþena (Grikkland)

3.styrkleikaflokkur:

Celtic - Skotland

Schalke 04 - Þýskaland

Stuttgart - Þýskaland

Steaua Búkarest - Rúmenía

Sporting Lisbon - Portúgal

Lazio - Ítalía

Marseille - Frakkland

CSKA Moscow - Rússland

4. styrkleikaflokkur:

Rangers - Skotland

Shaktar Donetsk - Úkraína

Besiktas - Tyrkland

Olympiacos - Grikkland

Dynamo Kiev - Úkraína

Fenerbache - Tyrkland

Slavia Prague - Tékkland

Rosenborg - Noregur




Fleiri fréttir

Sjá meira


×