Massa hrósaði sigri í Tyrklandi Elvar Geir Magnússon skrifar 26. ágúst 2007 13:53 Felipe Massa, ökuþór Ferrari, kom fyrstur í mark í tyrkneska Formúlu-1 kappakstrinum sem lauk fyrir skömmu. Lewis Hamilton, efsti maður stigalistans, hafnaði í fimmta sæti. Fernando Alonso kom þriðji í mark en úrslitin þýða að Alonso hefur minnkað forystu Hamiltons í heildarstigakeppninni niður í fimm stig. Hamilton lenti í óhappi í miðri keppni í dag þegar hægra framdekk hans sprakk. Úrslitin í Tyrklandi:1. Felipe Massa - Ferrari 2. Kimi Räikkönen - Ferrari 3. Fernando Alonnso - McLaren 4. Nick Heidfeld - BMW 5. Lewis Hamilton - McLaren 6. Heikki Kovalainen - Renault 7. Nico Rosberg - Williams 8. Robert Kubica - BMW 9. Giancarlo Fisichella - Renault 10. David Coulthard - Red BullHeildarstigakeppni ökumanna:Lewis Hamilton 84 Fernando Alonso 79 Felipe Massa 69 Kimi Räikkönen 68 Nick Heidfeld 47 Robert Kubica 29Heildarstigakeppni bílasmiða: McLaren 163 Ferrari 137 BMW 76 Renault 36 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Felipe Massa, ökuþór Ferrari, kom fyrstur í mark í tyrkneska Formúlu-1 kappakstrinum sem lauk fyrir skömmu. Lewis Hamilton, efsti maður stigalistans, hafnaði í fimmta sæti. Fernando Alonso kom þriðji í mark en úrslitin þýða að Alonso hefur minnkað forystu Hamiltons í heildarstigakeppninni niður í fimm stig. Hamilton lenti í óhappi í miðri keppni í dag þegar hægra framdekk hans sprakk. Úrslitin í Tyrklandi:1. Felipe Massa - Ferrari 2. Kimi Räikkönen - Ferrari 3. Fernando Alonnso - McLaren 4. Nick Heidfeld - BMW 5. Lewis Hamilton - McLaren 6. Heikki Kovalainen - Renault 7. Nico Rosberg - Williams 8. Robert Kubica - BMW 9. Giancarlo Fisichella - Renault 10. David Coulthard - Red BullHeildarstigakeppni ökumanna:Lewis Hamilton 84 Fernando Alonso 79 Felipe Massa 69 Kimi Räikkönen 68 Nick Heidfeld 47 Robert Kubica 29Heildarstigakeppni bílasmiða: McLaren 163 Ferrari 137 BMW 76 Renault 36
Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira