Forsetabikarinn - Liðin valin 13. ágúst 2007 21:14 Liðstjórar beggja liðana í Forsetabikarnum tilkynntu hverja þeir völdu sem síðustu tvo leikmennina til að spila um bikarinn. Jack Niklaus sem er liðstjóri Bandaríkjanna valdi Hunter Mahan og Lucas Glover sem ellefta og tólfta mann í liðið. Liðið er því skipað eftirfarandi kylfingum: Tiger Woods, Jim Furyk, Phil Mickelson, Scott Verplank, Steve Stricker, Woody Austin, Stewart Cink, David Toms, Charles Howell III, Zach Johnson, Hunter Mahan og Lucas Glover. Gary Player liðstjóri heimsliðsins valdi Nick O´Hern og Mike Wier sem tvo síðustu menn. Margir héldu að Stephen Ames yrði fyrir valinu en svo var ekki. Mike Wier verður á heimavelli því að keppnin fer fram í Kanada. Þetta mun vera mjög mikilvægt fyrir heimsliðið að hafa Kanadamann innanborðs fyrir stuðninginn. Heimsliðið er því skipað eftirfarandi kylfingum: Ernie Els, Vijay Singh, Adam Scott, Geoff Ogilvy, Rory Sabbatini, Retief Goosen, Angel Cabrera, K.J. Choi, Stuart Appelby, Trevor Immelman, Nick O´Hern og Mike Wier. Immelman sagði í viðtali að komast í þetta lið væri líklega eitt það erfiðasta því að kylfingur þarf að vera í top-20 í heiminum til að komast í liðið eins og það er í dag. Einnig vonaðist hann að kylfingarnir væru allir tilbúnir að leggja sig fram því að árangur þeirra í þessari keppni væri ekki merkilegur. Bandaríkjamenn hafa unnið 4 sinnum einu sinni hefur verið jafnt og einu sinni hefur heimurinn unnið. Keppnin fer fram dagana 27.-30. september í Kanada. Kylfingur.is Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Liðstjórar beggja liðana í Forsetabikarnum tilkynntu hverja þeir völdu sem síðustu tvo leikmennina til að spila um bikarinn. Jack Niklaus sem er liðstjóri Bandaríkjanna valdi Hunter Mahan og Lucas Glover sem ellefta og tólfta mann í liðið. Liðið er því skipað eftirfarandi kylfingum: Tiger Woods, Jim Furyk, Phil Mickelson, Scott Verplank, Steve Stricker, Woody Austin, Stewart Cink, David Toms, Charles Howell III, Zach Johnson, Hunter Mahan og Lucas Glover. Gary Player liðstjóri heimsliðsins valdi Nick O´Hern og Mike Wier sem tvo síðustu menn. Margir héldu að Stephen Ames yrði fyrir valinu en svo var ekki. Mike Wier verður á heimavelli því að keppnin fer fram í Kanada. Þetta mun vera mjög mikilvægt fyrir heimsliðið að hafa Kanadamann innanborðs fyrir stuðninginn. Heimsliðið er því skipað eftirfarandi kylfingum: Ernie Els, Vijay Singh, Adam Scott, Geoff Ogilvy, Rory Sabbatini, Retief Goosen, Angel Cabrera, K.J. Choi, Stuart Appelby, Trevor Immelman, Nick O´Hern og Mike Wier. Immelman sagði í viðtali að komast í þetta lið væri líklega eitt það erfiðasta því að kylfingur þarf að vera í top-20 í heiminum til að komast í liðið eins og það er í dag. Einnig vonaðist hann að kylfingarnir væru allir tilbúnir að leggja sig fram því að árangur þeirra í þessari keppni væri ekki merkilegur. Bandaríkjamenn hafa unnið 4 sinnum einu sinni hefur verið jafnt og einu sinni hefur heimurinn unnið. Keppnin fer fram dagana 27.-30. september í Kanada. Kylfingur.is
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira