Viðskipti erlent

40 Gb á sekúndu

Intel sparar ekki peninga við þróun á nýrri tækni. Nýi mótarinn er afrakstur þeirrar stefnu.
Intel sparar ekki peninga við þróun á nýrri tækni. Nýi mótarinn er afrakstur þeirrar stefnu.

Intel hefur tekist að Þróa aðferð sem gerir gagnaflutninga allt að fjórum sinn um hraðari en nú. Þeim hefur tekist að búa til nýjan sílikon-leisimótara sem gerir þar til gerðum búnaði kleyft að senda 40 Gb á sekúndu eftir ljósleiðara.

Hröðustu netþjónarnir í dag ráða við um 10 Gb á sekúndu þannig að hröðunin er umtalsverð. Tæknin er þó langt í frá framleiðsluvæn því enn sem komið er fylgir henni gríðarlegur kostnaður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×