750 þúsund krónur söfnuðust í einvíginu á Nesinu 6. ágúst 2007 20:22 750 þúsund krónur söfnuðust til samtakanna „einstök börn“ þegar hið árlega góðgerðarmót í golfi, einvígið á Nesinu fór fram í dag. Venju samkvæmt er 10 sterkum kylfingum boðið til leiks og er leikið með útsláttarfyrirkomulagi. Einn kylfingur dettur út á hverri holu þar til tveir berjast um sigurinn. Margir af sterkustu kylfingum landsins tóku þátt en meðal þeirra voru Örn Ævar Hjartarson, Sigmundur Einar Másson og hinn nýkrýndi Íslandsmeistari Nína Björk Geirsdóttir. Magnús Lárusson hafði titil að verja þegar hann mætti til leiks í morgun en hann hefur sigrað þetta mót undanfarin þrjú ár. Magnús þurfti hins vegar að láta sér lynda þriðja sætið að þessu sinni. Það voru þeir Ólafur B Loftsson úr NK og Sigurpáll Geir Sveinsson úr GKJ sem háðu æsispennandi úrslitaviðureign. Svo fór að Sigurpáll hafði betur þrátt fyrir frábær tilþrif Ólafs. Sigurpáll fékk að launum ávísum upp á 750 þúsund krónur sem renna til einstakra barna, stuðningsfélags barna með sjaldgæfa alvarlega sjúkdóma. DHL hefur verið styrktaraðili mótsins frá því það var fyrst haldið árið 1997og hefur ágóðinn ávallt runnið til slíkra góðargerðarmála. Unnið var að gerð sjónvarpsþáttar um mótið í dag og verður hann á dagskrá Sýnar síðari í vikunni. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
750 þúsund krónur söfnuðust til samtakanna „einstök börn“ þegar hið árlega góðgerðarmót í golfi, einvígið á Nesinu fór fram í dag. Venju samkvæmt er 10 sterkum kylfingum boðið til leiks og er leikið með útsláttarfyrirkomulagi. Einn kylfingur dettur út á hverri holu þar til tveir berjast um sigurinn. Margir af sterkustu kylfingum landsins tóku þátt en meðal þeirra voru Örn Ævar Hjartarson, Sigmundur Einar Másson og hinn nýkrýndi Íslandsmeistari Nína Björk Geirsdóttir. Magnús Lárusson hafði titil að verja þegar hann mætti til leiks í morgun en hann hefur sigrað þetta mót undanfarin þrjú ár. Magnús þurfti hins vegar að láta sér lynda þriðja sætið að þessu sinni. Það voru þeir Ólafur B Loftsson úr NK og Sigurpáll Geir Sveinsson úr GKJ sem háðu æsispennandi úrslitaviðureign. Svo fór að Sigurpáll hafði betur þrátt fyrir frábær tilþrif Ólafs. Sigurpáll fékk að launum ávísum upp á 750 þúsund krónur sem renna til einstakra barna, stuðningsfélags barna með sjaldgæfa alvarlega sjúkdóma. DHL hefur verið styrktaraðili mótsins frá því það var fyrst haldið árið 1997og hefur ágóðinn ávallt runnið til slíkra góðargerðarmála. Unnið var að gerð sjónvarpsþáttar um mótið í dag og verður hann á dagskrá Sýnar síðari í vikunni.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira