Byggingadómum kynbótahrossa íslensku keppendanna var að ljúka á HM í Hollandi nú rétt í þessu, en dómstörfum er ekki endanlega lokið. Dalvar frá Auðholtshjáleigu lækkaði í byggingadómi úr 8,40 í 8,36 en hann lækkaði fyrir bak og lend úr 8,5 í 8,0.
Gæðingurinn Dalvar lækkar í byggingadómi á HM 07

Mest lesið



„Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“
Íslenski boltinn





„Holan var of djúp“
Körfubolti

