FEIF hefur staðfest tíma Sigurðar Sigurðarsonar á Drífu frá Hafsteinsstöðum sem heimsmet í 100m skeiði en þau fóru á tímanum 7,18 á Skeiðleikum Skeiðfélagsins og Glitnis sem haldnir voru miðvikudaginn 4. Júlí síðastliðin.

FEIF hefur staðfest tíma Sigurðar Sigurðarsonar á Drífu frá Hafsteinsstöðum sem heimsmet í 100m skeiði en þau fóru á tímanum 7,18 á Skeiðleikum Skeiðfélagsins og Glitnis sem haldnir voru miðvikudaginn 4. Júlí síðastliðin.