Engin venjuleg mús 16. júlí 2007 11:00 Microsoft kynnir til sögunnar tölvumús sem er ýmsum kostum búin. Microsoft hefur sent frá sér nýja tölvumús, svokallaða Wireless Notebook Presenter Mouse 8000, sem býr yfir ýmsum skemmtilegum notkunarmöguleikum og beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu. Músina, sem þykir einkar handhæg við kynningar, má nota til að fletta í gegnum glærur, til dæmis í PowerPoint frá Microsoft og öðrum kynningarforritum, og það úr tæplega tíu metra fjarlægð frá tölvunni. Hún er þar að auki með innbyggðan ljósbendil og blek á tölvutæku formi, sem má hvort tveggja nota til að undirstrika ákveðin atriði á kynningum. Músina má líka nota á kynningum sem byggja á marg- miðlunartækni eða sem handhæga fjarstýringu heima við, þar sem undir henni er stjórnborð til að fletta ljós- myndum, spila kvikmyndir og tónlist og hækka og lækka hljóð í tölvunni. Þá er hún búin 2,4 GHz blátannartækni, sem gerir það að verkum að hún virkar þráðlaust úr fyrrnefndri tíu metra fjarlægð, án nokkurra truflana. Á músinni er ennfemur takki sem gerir henni kleift að komast fljótt að glærum og stækka upp ákveðin atriði á þeim. Síðast en ekki síst er á henni ljós, sem blikkar þegar hún er að verða rafmagnslaus. Með hliðsjón af ofansögðu má velta fyrir sér hvort tölvumýs séu hugsanlegir arftakar farsíma, verði þær færar um enn fleiri aðgerðir í framtíðinni. Tækni Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Microsoft kynnir til sögunnar tölvumús sem er ýmsum kostum búin. Microsoft hefur sent frá sér nýja tölvumús, svokallaða Wireless Notebook Presenter Mouse 8000, sem býr yfir ýmsum skemmtilegum notkunarmöguleikum og beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu. Músina, sem þykir einkar handhæg við kynningar, má nota til að fletta í gegnum glærur, til dæmis í PowerPoint frá Microsoft og öðrum kynningarforritum, og það úr tæplega tíu metra fjarlægð frá tölvunni. Hún er þar að auki með innbyggðan ljósbendil og blek á tölvutæku formi, sem má hvort tveggja nota til að undirstrika ákveðin atriði á kynningum. Músina má líka nota á kynningum sem byggja á marg- miðlunartækni eða sem handhæga fjarstýringu heima við, þar sem undir henni er stjórnborð til að fletta ljós- myndum, spila kvikmyndir og tónlist og hækka og lækka hljóð í tölvunni. Þá er hún búin 2,4 GHz blátannartækni, sem gerir það að verkum að hún virkar þráðlaust úr fyrrnefndri tíu metra fjarlægð, án nokkurra truflana. Á músinni er ennfemur takki sem gerir henni kleift að komast fljótt að glærum og stækka upp ákveðin atriði á þeim. Síðast en ekki síst er á henni ljós, sem blikkar þegar hún er að verða rafmagnslaus. Með hliðsjón af ofansögðu má velta fyrir sér hvort tölvumýs séu hugsanlegir arftakar farsíma, verði þær færar um enn fleiri aðgerðir í framtíðinni.
Tækni Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira