Hamilton: Ég verð að herða mig 9. júlí 2007 14:00 AFP Breska ungstirnið Lewis Hamilton hjá McLaren í Formúlu 1, segir að hann verði greinilega að herða sig í næstu keppnum í kjölfar þess að Kimi Raikkönen hjá Ferrari vann sína aðra keppni í röð á Silverstone í gær. Hamilton var á ráspól í kappakstrinum á heimavelli sínum í gær og þó hann hafi þar náð á verðlaunapall enn eina ferðina, er hann ekki sáttur. "Ég þarf að bæta við mig og ætla að gera það. Sem lið þurfum við líka að spýta í lófana. Ég er alltaf að bæta mig sem ökumaður og framundan eru keppnir á brautum sem ég þekki vel, en það er ekki næg huggun í ljósi síðustu úrslita. Við vorum bara ekki nógu fljótir í gær og við verðum að bæta bílinn svo við haft betur gegn Ferrari-bílunum," sagði Hamilton. Þrátt fyrir að ná aðeins þriðja sæti í gær hefur Hamilton þó enn góða forystu í keppni ökuþóra til heimsmeistara, því þrátt fyrir tvo sigra í röð - er Raikkönen enn 18 stigum á eftir hinu 22 ára gamla undrabarni í stigatöflunni. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Breska ungstirnið Lewis Hamilton hjá McLaren í Formúlu 1, segir að hann verði greinilega að herða sig í næstu keppnum í kjölfar þess að Kimi Raikkönen hjá Ferrari vann sína aðra keppni í röð á Silverstone í gær. Hamilton var á ráspól í kappakstrinum á heimavelli sínum í gær og þó hann hafi þar náð á verðlaunapall enn eina ferðina, er hann ekki sáttur. "Ég þarf að bæta við mig og ætla að gera það. Sem lið þurfum við líka að spýta í lófana. Ég er alltaf að bæta mig sem ökumaður og framundan eru keppnir á brautum sem ég þekki vel, en það er ekki næg huggun í ljósi síðustu úrslita. Við vorum bara ekki nógu fljótir í gær og við verðum að bæta bílinn svo við haft betur gegn Ferrari-bílunum," sagði Hamilton. Þrátt fyrir að ná aðeins þriðja sæti í gær hefur Hamilton þó enn góða forystu í keppni ökuþóra til heimsmeistara, því þrátt fyrir tvo sigra í röð - er Raikkönen enn 18 stigum á eftir hinu 22 ára gamla undrabarni í stigatöflunni.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira