Hamilton á ráspól á heimavelli 7. júlí 2007 13:50 Alonso, Hamilton og Raikkönen voru í sérflokki í dag NordicPhotos/GettyImages Breska ungstirnið Lewis Hamilton hjá McLaren heldur áfram að stimpla sig inn í metabækurnar í Formúlu 1 og í dag náði hann besta tíma í tímatökunum fyrir breska kappaksturinn á Silverstone-brautinni á morgun. Hamilton náði besta tíma á síðasta hring sínum í tímatökunni þegar hann náði að skjótast fram úr Finnanum Kimi Raikkönen í blálokin. Fernando Alonso var með besta tímann framan af tímatökum en náði að lokum þriðja besta tímabum. Felipe Massa hjá Ferrari náði fjórða besta tímanum, en það er sem fyrr hinn 22 ára gamli Hamilton sem stelur senunni og getur nú náð þeim árangri að vinna sína fyrstu keppni á heimavelli. Hamilton hefur náð á verðlaunapall í fyrstu 8 keppnum sínum á ferlinum sem er hreint út sagt ótrúlegur árangur sem enginn hefur komist nálægt áður í sögunni. Formúla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Breska ungstirnið Lewis Hamilton hjá McLaren heldur áfram að stimpla sig inn í metabækurnar í Formúlu 1 og í dag náði hann besta tíma í tímatökunum fyrir breska kappaksturinn á Silverstone-brautinni á morgun. Hamilton náði besta tíma á síðasta hring sínum í tímatökunni þegar hann náði að skjótast fram úr Finnanum Kimi Raikkönen í blálokin. Fernando Alonso var með besta tímann framan af tímatökum en náði að lokum þriðja besta tímabum. Felipe Massa hjá Ferrari náði fjórða besta tímanum, en það er sem fyrr hinn 22 ára gamli Hamilton sem stelur senunni og getur nú náð þeim árangri að vinna sína fyrstu keppni á heimavelli. Hamilton hefur náð á verðlaunapall í fyrstu 8 keppnum sínum á ferlinum sem er hreint út sagt ótrúlegur árangur sem enginn hefur komist nálægt áður í sögunni.
Formúla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira