Massa fyrstur á ráspól Aron Örn Þórarinsson skrifar 30. júní 2007 14:29 NordicPhotos/GettyImages Felipe Massa, ökumaður Ferrari í formúlu 1, verður fyrstur á ráspól í Magny-Course á morgun. Massa náði besta tímanum um ráspól í dag, en þetta er í fjórða sinn sem Massa verður fremstur á þessu tímabili. Lewis Hamilton verður annar en naumt var þó á milli Hamilton og Massa þar sem aðeins munaði 0,070 sekúndum á þeim. Kimi Raikkonen varð þriðji og Robert Kubica sá fjórði. Núverandi heimsmeistarinn, Fernando Alonso, náði ekki að komast í mark og verður því tíundi í keppninni. Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Felipe Massa, ökumaður Ferrari í formúlu 1, verður fyrstur á ráspól í Magny-Course á morgun. Massa náði besta tímanum um ráspól í dag, en þetta er í fjórða sinn sem Massa verður fremstur á þessu tímabili. Lewis Hamilton verður annar en naumt var þó á milli Hamilton og Massa þar sem aðeins munaði 0,070 sekúndum á þeim. Kimi Raikkonen varð þriðji og Robert Kubica sá fjórði. Núverandi heimsmeistarinn, Fernando Alonso, náði ekki að komast í mark og verður því tíundi í keppninni.
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira