Bandaríkjamenn kaupa nýja ofurtölvu 27. júní 2007 14:50 Hér má sjá 16 raðir af forveranum Blue Gene /L. Tölvurisinn IBM hefur gefið út nýja ofurtölvu sem ber nafnið Blue Gene /P. Hún er þrisvar sinnum öflugri en forverinn Blue Gene /L. Ríkisstjórn bandaríkjanna hefur fest kaup á fyrsta eintakinu. Vélin er um það bil 100.000 sinnum hraðvirkari en nýjustu heimilistölvurnar. Fyrsta vélin fer til Illinois seinna á árinu þar sem hún verður hún sett upp fyrir orkumálastofnun Bandaríkjanna. Tvær aðrar fara á bandarískar rannsóknarstofur og sú fjórða var keypt af tækni og vísindaráði Bretlands. Það er fréttavefur BBC sem segir frá þessu. Tækni Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tölvurisinn IBM hefur gefið út nýja ofurtölvu sem ber nafnið Blue Gene /P. Hún er þrisvar sinnum öflugri en forverinn Blue Gene /L. Ríkisstjórn bandaríkjanna hefur fest kaup á fyrsta eintakinu. Vélin er um það bil 100.000 sinnum hraðvirkari en nýjustu heimilistölvurnar. Fyrsta vélin fer til Illinois seinna á árinu þar sem hún verður hún sett upp fyrir orkumálastofnun Bandaríkjanna. Tvær aðrar fara á bandarískar rannsóknarstofur og sú fjórða var keypt af tækni og vísindaráði Bretlands. Það er fréttavefur BBC sem segir frá þessu.
Tækni Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira