Ferrari bíður eftir hinum rétta Raikkönen 23. júní 2007 21:00 NordicPhotos/GettyImages Luca di Montezemolo, forseti Ferrari-liðsins í Formúlu 1, segir að Kimi Raikkönen eigi mikið inni með liðinu eftir erfiða byrjun á keppnistímabilinu. Hann segir Ferrari-menn vera að bíða eftir hinum rétta Raikkönen. Raikkönen vann sigur í jómfrúarakstri sínum fyrir Ferrari í vor en er nú 26 stigum á eftir forystusauðnum Lewis Hamilton í stigakeppni ökuþóra. "Við erum allir að bíða eftir hinum raunverulega Raikkönen - manninum sem allir óttast. Kimi hefur alltaf verið með í baráttunni, en nú viljum við að hann fari að sýna sitt rétta andlit," sagði forsetinn og hefur hann leitað til fyrrum heimsmeistarans Michael Schumacher til að reyna að rífa þann finnska af stað á ný. "Michael sagði alltaf að Kimi og Fernando Alonso hefðu verið erfiðustu andstæðingar hans og Alonso var honum sammála - hann nefndi Raikkönen og Schumacher." Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Luca di Montezemolo, forseti Ferrari-liðsins í Formúlu 1, segir að Kimi Raikkönen eigi mikið inni með liðinu eftir erfiða byrjun á keppnistímabilinu. Hann segir Ferrari-menn vera að bíða eftir hinum rétta Raikkönen. Raikkönen vann sigur í jómfrúarakstri sínum fyrir Ferrari í vor en er nú 26 stigum á eftir forystusauðnum Lewis Hamilton í stigakeppni ökuþóra. "Við erum allir að bíða eftir hinum raunverulega Raikkönen - manninum sem allir óttast. Kimi hefur alltaf verið með í baráttunni, en nú viljum við að hann fari að sýna sitt rétta andlit," sagði forsetinn og hefur hann leitað til fyrrum heimsmeistarans Michael Schumacher til að reyna að rífa þann finnska af stað á ný. "Michael sagði alltaf að Kimi og Fernando Alonso hefðu verið erfiðustu andstæðingar hans og Alonso var honum sammála - hann nefndi Raikkönen og Schumacher."
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira