Fagnar 70 ára starfsafmæli á tónleikum við Djúpið 23. júní 2007 13:54 Frá tónleikum hátíðarinnar í gærkvöldi. Erling Blöndal Bengtsson sellóleikari fagnar 70 ára starfsafmæli sínu á tónleikum við Djúpið á Ísafirði í kvöld. Tónleikarnir eru hápunktur tónlistarhátíðar sem staðið hefur í bænum í vikunni. Færustu tónlistarmenn á sínu sviði hafa tekið þátt í hátíðinni með tónleikum eða námskeiðahaldi. Sérstakur gestur hátíðarinnar er Evan Zyporyn klarinettuleikari, tónskáld og meðlimur hljómsveitarinnar Bang On A Can. Evan er sérfræðingur í tónlist frá Bali. Svokölluð Gamelan hljóðfæri voru flutt sérstaklega til landsins af þessu tilefni. Tinna Þorsteinsdóttir listrænn stjórnandi hátíðarinnar segir tónleikana í kvöld afrakstur hátíðarinnar. Þeir séu einstakt tækifæri fyrir tónlistarunnendur. Auk fyrrgreinds tónlistarfólks koma meðal annars fram píanóleikararnir Vovka Stefán Ashkenazy, Davíð Þór Jónsson úr tríóinu FLÍS og Tinna Þorsteinsdóttir. Píanó skipuðu veigamikinn sess á hátíðinni, en meðal annars var spilað á splunkunýjan Steinway flygil í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu hátíðarinnar. Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Erling Blöndal Bengtsson sellóleikari fagnar 70 ára starfsafmæli sínu á tónleikum við Djúpið á Ísafirði í kvöld. Tónleikarnir eru hápunktur tónlistarhátíðar sem staðið hefur í bænum í vikunni. Færustu tónlistarmenn á sínu sviði hafa tekið þátt í hátíðinni með tónleikum eða námskeiðahaldi. Sérstakur gestur hátíðarinnar er Evan Zyporyn klarinettuleikari, tónskáld og meðlimur hljómsveitarinnar Bang On A Can. Evan er sérfræðingur í tónlist frá Bali. Svokölluð Gamelan hljóðfæri voru flutt sérstaklega til landsins af þessu tilefni. Tinna Þorsteinsdóttir listrænn stjórnandi hátíðarinnar segir tónleikana í kvöld afrakstur hátíðarinnar. Þeir séu einstakt tækifæri fyrir tónlistarunnendur. Auk fyrrgreinds tónlistarfólks koma meðal annars fram píanóleikararnir Vovka Stefán Ashkenazy, Davíð Þór Jónsson úr tríóinu FLÍS og Tinna Þorsteinsdóttir. Píanó skipuðu veigamikinn sess á hátíðinni, en meðal annars var spilað á splunkunýjan Steinway flygil í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu hátíðarinnar.
Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira