Alonso líður betur í herbúðum McLaren 20. júní 2007 13:14 Alonso og Hamilton hafa notið velgengni í byrjun tímabils AFP Heimsmeistarinn Fernando Alonso segir að sér líði betur í herbúðum McLaren nú en honum gerði fyrir kappaksturinn í Bandaríkjunum á dögunum. Ástæðuna segir hann vera þá að liðið hafi tekið betur á smáatriðunum í umgengni sinni við ökumennina. Alonso tjáði gremju sína í spænskum fjölmiðlum fyrir rúmri viku þar sem hann sagði enska liðið hampa hinum unga Lewis Hamilton frekar en sér því hann væri heimamaður. Hann segir að eftir að hann vakti athygli á þessu - hafi liðið tekið sig saman í andlitinu. "Síðan þá hafa menn hjá liðinu farið að einbeita sér meira að smáatriðunum. Þeir sýndu betri mannasiði í síðustu keppni og þar var komið jafnt fram við báða ökumenn," sagði Alonso ánægður í samtali við spænska útvarpsstöð. Formúla Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Fernando Alonso segir að sér líði betur í herbúðum McLaren nú en honum gerði fyrir kappaksturinn í Bandaríkjunum á dögunum. Ástæðuna segir hann vera þá að liðið hafi tekið betur á smáatriðunum í umgengni sinni við ökumennina. Alonso tjáði gremju sína í spænskum fjölmiðlum fyrir rúmri viku þar sem hann sagði enska liðið hampa hinum unga Lewis Hamilton frekar en sér því hann væri heimamaður. Hann segir að eftir að hann vakti athygli á þessu - hafi liðið tekið sig saman í andlitinu. "Síðan þá hafa menn hjá liðinu farið að einbeita sér meira að smáatriðunum. Þeir sýndu betri mannasiði í síðustu keppni og þar var komið jafnt fram við báða ökumenn," sagði Alonso ánægður í samtali við spænska útvarpsstöð.
Formúla Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira