Google þýðir YouTube á níu tungumál 19. júní 2007 15:10 Aðstandendur YouTube, sem er vinsælasta myndskeiðavefsíða í heimi, hafa tilkynnt að síðan verði þýdd á níu tungumál. Chad Hurley og Steve Chen, sem stofnuðu saman YouTube, sem var selt Google fyrir tæplega 103 milljarða króna, segja að nýju vefsíðurnar muni á endanum vera með vinsælt staðbundið efni. Hingað til hefur verið hægt að skrifa inn á síðuna á hvaða tungumáli sem er. Hinsvegar hafa allar valmyndir og stjórnkerfi verið á ensku. Einnig hefur amerískur smekkur verið allsráðandi á síðunni. Nýju síðurnar verða: Brasilía (http://www.youtube.com.br), Bretland (http://youtube.co.uk), Frakkland (youtube.fr), Írland (youtube.ie), Ítalía (http://it.youtube.com), Japan (youtube.jp), Holland (youtube.nl), Pólland (youtube.pl) og Spánn (youtube.es). Tækni Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Aðstandendur YouTube, sem er vinsælasta myndskeiðavefsíða í heimi, hafa tilkynnt að síðan verði þýdd á níu tungumál. Chad Hurley og Steve Chen, sem stofnuðu saman YouTube, sem var selt Google fyrir tæplega 103 milljarða króna, segja að nýju vefsíðurnar muni á endanum vera með vinsælt staðbundið efni. Hingað til hefur verið hægt að skrifa inn á síðuna á hvaða tungumáli sem er. Hinsvegar hafa allar valmyndir og stjórnkerfi verið á ensku. Einnig hefur amerískur smekkur verið allsráðandi á síðunni. Nýju síðurnar verða: Brasilía (http://www.youtube.com.br), Bretland (http://youtube.co.uk), Frakkland (youtube.fr), Írland (youtube.ie), Ítalía (http://it.youtube.com), Japan (youtube.jp), Holland (youtube.nl), Pólland (youtube.pl) og Spánn (youtube.es).
Tækni Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira