Óánægja með flatirnar á Opna Bandaríska Meistaramótinu Aron Örn Þórarinsson skrifar 16. júní 2007 16:50 Angel Cabrera NordicPhotos/GettyImages Mikil óánægja hefur verið með flatirnar á Opna Bandaríska Meistaramótinu. Lylfingarnir hafa kvartað sáran yfir því að par vallarins sé 70, en meðalskor kylfinganna er 77 högg.Golfsamband Bandaríkjanna hefur sagt að flatirnar ættu að vera betri í dag þar sem allar 18 flatirnar voru vökvaðar í gærkvöldi og hörðustu flatirnar voru vökvaðar aftur snemma í morgun.Angel Cabrera frá Argentínu er með bestan árangur á mótinu eftir tvo hringi, en fremsti kylfingur heims, Tiger Woods, er fimm höggum á eftir honum. Cabrera hefur leikið 38 holur á 140 höggum. Hann er eini sem er á pari. Cabrera hefur aldrei unnið stórmót, en komst næst því fyrir 8 árum þegar hann lenti í 4 sæti Opna Breska Meistaramótsins. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mikil óánægja hefur verið með flatirnar á Opna Bandaríska Meistaramótinu. Lylfingarnir hafa kvartað sáran yfir því að par vallarins sé 70, en meðalskor kylfinganna er 77 högg.Golfsamband Bandaríkjanna hefur sagt að flatirnar ættu að vera betri í dag þar sem allar 18 flatirnar voru vökvaðar í gærkvöldi og hörðustu flatirnar voru vökvaðar aftur snemma í morgun.Angel Cabrera frá Argentínu er með bestan árangur á mótinu eftir tvo hringi, en fremsti kylfingur heims, Tiger Woods, er fimm höggum á eftir honum. Cabrera hefur leikið 38 holur á 140 höggum. Hann er eini sem er á pari. Cabrera hefur aldrei unnið stórmót, en komst næst því fyrir 8 árum þegar hann lenti í 4 sæti Opna Breska Meistaramótsins.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira