Hans Friðrik Kjerúlf á Reyðarfirði hefur keypt stóðhestinn Sigur frá Hólabaki. Hann mun því keppa í flokki 4 vetra stóðhesta á FM07. Sigur vakti mikla athygli á héraðssýningu kynbótahrossa í Skagafirði á dögunum fyrir fegurð og útgeislun. Einkum þykir hann fallegur á litinn, dökk sótrauður með ljósara fax og tagl.
Sigur á Fjórðungsmóti

Mest lesið


„Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“
Íslenski boltinn

Skelltu sér í jarðarför Hauka
Körfubolti



„Ég er 100% pirraður“
Enski boltinn



„Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“
Íslenski boltinn
