Stjóri McLaren vorkennir Raikkönen 7. júní 2007 16:02 Kimi Raikkönen AFP Ron Dennis, stjóri McLaren liðsins í Formúlu 1, segist vorkenna fyrrum ökumanni sínum Kimi Raikkönen sem gekk í raðir Ferrari fyrir tímabilið. Finninn byrjaði vel og náði sigri í sinni fyrstu keppni fyrir Ferrari, en síðan hefur heldur hallað undan fæti hjá honum. "Kimi er vinur minn og ég sé að hann á erfitt uppdráttar," sagði Dennis sem var yfirmaður Finnans í fimm ár. "Ég lít á hann sem vin minn en ekki keppinaut og það er erfitt að sjá vini sína eiga erfitt uppdráttar," sagði Dennis. Raikkönen vann góðan sigur í ástralska kappakstrinum í vor en hefur síðan þurft að horfa upp á draumaliðsmennina Lewis Hamilton og heimsmeistarann Fernando Alonso hjá McLaren stinga sig af í stigatöflunni. Raikkönenn þurfti að hætta í spænska kappakstrinum og lenti í óhappi í síðustu keppni í Mónakó. Þá er félagi hans Felipe Massa hjá Ferrari þegar kominn tíu stigum framúr honum í keppni ökuþóra. Næsta keppni í Formúlu 1 fer fram í Kanada um helgina. Staða ökuþóra: 1. Fernando Alonso - McLaren 38 stig 2. Lewis Hamilton - McLaren 38 stig 3. Felipe Massa - Ferrari 33 stig 4. Kimi Raikkönen - Ferrari 23 stig 5. Nick Heidfeld - BMW 18 stig Staða bílasmiða: 1. McLaren 76 stig 2. Ferrari 56 stig 3. BMW Sauber 30 stig 4. Renault 16 stig Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ron Dennis, stjóri McLaren liðsins í Formúlu 1, segist vorkenna fyrrum ökumanni sínum Kimi Raikkönen sem gekk í raðir Ferrari fyrir tímabilið. Finninn byrjaði vel og náði sigri í sinni fyrstu keppni fyrir Ferrari, en síðan hefur heldur hallað undan fæti hjá honum. "Kimi er vinur minn og ég sé að hann á erfitt uppdráttar," sagði Dennis sem var yfirmaður Finnans í fimm ár. "Ég lít á hann sem vin minn en ekki keppinaut og það er erfitt að sjá vini sína eiga erfitt uppdráttar," sagði Dennis. Raikkönen vann góðan sigur í ástralska kappakstrinum í vor en hefur síðan þurft að horfa upp á draumaliðsmennina Lewis Hamilton og heimsmeistarann Fernando Alonso hjá McLaren stinga sig af í stigatöflunni. Raikkönenn þurfti að hætta í spænska kappakstrinum og lenti í óhappi í síðustu keppni í Mónakó. Þá er félagi hans Felipe Massa hjá Ferrari þegar kominn tíu stigum framúr honum í keppni ökuþóra. Næsta keppni í Formúlu 1 fer fram í Kanada um helgina. Staða ökuþóra: 1. Fernando Alonso - McLaren 38 stig 2. Lewis Hamilton - McLaren 38 stig 3. Felipe Massa - Ferrari 33 stig 4. Kimi Raikkönen - Ferrari 23 stig 5. Nick Heidfeld - BMW 18 stig Staða bílasmiða: 1. McLaren 76 stig 2. Ferrari 56 stig 3. BMW Sauber 30 stig 4. Renault 16 stig
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti