iTunes-lög geyma persónuupplýsingar 4. júní 2007 09:00 Öll iTunes lög geyma upplýsingar um kaupanda, líka þau sem keypt eru án afritunarvarna. Upp hefur komist að allar iTunes-skrár innihalda upplýsingar um hver keypti skrána, líka þær sem ekki eru varðar af afritunarlás. Nýlega byrjaði iTunes að selja tónlistarskrár án afritunarlása. Framtakið hefur mælst vel fyrir þrátt fyrir að lögin séu dýrari á þessu formi. Þrátt fyrir að lásarnir séu horfnir notar Apple svokallað Fairplay-forrit sem takmarkar notkunarmöguleika iTunes-laga. Forritið hefur reynst lítil hindrun fyrir fjölfaldara því auðvelt er að komast framhjá því. Einfaldast er að brenna lögin á disk, setja þau aftur inn í tölvuna og breyta formati þeirra. Nú hefur komið í ljós að iTunesskrárnar geyma alltaf upplýsingar um upprunalegan kaupanda, nafn hans, kaupdag og netfang. Apple hefur enn ekki svarað af hverju upplýsingarnar eru þarna en flestir eru á því að um enn eitt formið af afritunarvörn sé að ræða, enda gera upplýsingarnar Apple mun auðveldara um að rekja ólögleg afrit netinu til upprunalegra eiganda. Sérfræðingar telja að nú sé einungis tímaspursmál hvenær búið verði til forrit sem eyði þessum upplýsingum úr tónlistarskránum, sé það ekki til nú þegar. Þangað til halda margir að sér höndum. Tækni Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Volvo segir upp þrjú þúsund manns Fangelsisdómar yfir stjórnendum Volkswagen vegna útblásturshneykslis X-ið hans Musk virðist liggja niðri Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Sjá meira
Upp hefur komist að allar iTunes-skrár innihalda upplýsingar um hver keypti skrána, líka þær sem ekki eru varðar af afritunarlás. Nýlega byrjaði iTunes að selja tónlistarskrár án afritunarlása. Framtakið hefur mælst vel fyrir þrátt fyrir að lögin séu dýrari á þessu formi. Þrátt fyrir að lásarnir séu horfnir notar Apple svokallað Fairplay-forrit sem takmarkar notkunarmöguleika iTunes-laga. Forritið hefur reynst lítil hindrun fyrir fjölfaldara því auðvelt er að komast framhjá því. Einfaldast er að brenna lögin á disk, setja þau aftur inn í tölvuna og breyta formati þeirra. Nú hefur komið í ljós að iTunesskrárnar geyma alltaf upplýsingar um upprunalegan kaupanda, nafn hans, kaupdag og netfang. Apple hefur enn ekki svarað af hverju upplýsingarnar eru þarna en flestir eru á því að um enn eitt formið af afritunarvörn sé að ræða, enda gera upplýsingarnar Apple mun auðveldara um að rekja ólögleg afrit netinu til upprunalegra eiganda. Sérfræðingar telja að nú sé einungis tímaspursmál hvenær búið verði til forrit sem eyði þessum upplýsingum úr tónlistarskránum, sé það ekki til nú þegar. Þangað til halda margir að sér höndum.
Tækni Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Volvo segir upp þrjú þúsund manns Fangelsisdómar yfir stjórnendum Volkswagen vegna útblásturshneykslis X-ið hans Musk virðist liggja niðri Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Sjá meira