Verður að ríkja sátt um Byggðastofnun 31. maí 2007 19:26 Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, segir að skapa þurfi ró og starfsfrið um Byggðastofnun Hann segir ríkisstjórnina ekki geta horft framhjá vanda landsbyggðarinnar og því verði hún að geta gripið inn í aðstæður sem þar kunna skapast. Þetta var meðal þess sem kom fram í ávarpi ráðherra á aðalfundi Byggðastofnunar í dag. Össur sagði mikilvægt að svara grundvallarspurningum um framtíð Byggðastofnunar. Spurningum eins og hvort stofnunin eigi að standa í samkeppni við aðrar viðskiptalánastofnanir í landinu. Þá verði líka að svara því hvort Byggðastofnun eigi að styrkja atvinnustarfsemi á landsbyggðinni með einhverjum hætti. Því hefur hann sett á laggirnar nefnd sem á að fara yfir þessi mál í sumar. Össur segir tíma til kominn að ró skapist um starfsemi Byggðastofnunar en hún hefur verið umdeild undanfarin ár, sérstaklega á síðasta kjörtímabili. Hann segir mikilvægt að samgöngur verði lagaðar og fjarskiptasamskipti bætt.Eins segir Össur stjórnvöld verða að ákveða með hvaða hætti þau koma inn í atburðarrás fámennra staða þar sem mikilvæg atvinnustoð laskast eða brotnar Þá segir Össur að gera þurfi landsbyggðina að meira aðlaðandi kosti fyrir fólk og það verði aðeins gert með því að hækka launastigið þar og það aðeins hægt með því að hækka menntunarstigið. Það telur Össur að verði gert með því að efla skóla á landsbyggðinni. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, segir að skapa þurfi ró og starfsfrið um Byggðastofnun Hann segir ríkisstjórnina ekki geta horft framhjá vanda landsbyggðarinnar og því verði hún að geta gripið inn í aðstæður sem þar kunna skapast. Þetta var meðal þess sem kom fram í ávarpi ráðherra á aðalfundi Byggðastofnunar í dag. Össur sagði mikilvægt að svara grundvallarspurningum um framtíð Byggðastofnunar. Spurningum eins og hvort stofnunin eigi að standa í samkeppni við aðrar viðskiptalánastofnanir í landinu. Þá verði líka að svara því hvort Byggðastofnun eigi að styrkja atvinnustarfsemi á landsbyggðinni með einhverjum hætti. Því hefur hann sett á laggirnar nefnd sem á að fara yfir þessi mál í sumar. Össur segir tíma til kominn að ró skapist um starfsemi Byggðastofnunar en hún hefur verið umdeild undanfarin ár, sérstaklega á síðasta kjörtímabili. Hann segir mikilvægt að samgöngur verði lagaðar og fjarskiptasamskipti bætt.Eins segir Össur stjórnvöld verða að ákveða með hvaða hætti þau koma inn í atburðarrás fámennra staða þar sem mikilvæg atvinnustoð laskast eða brotnar Þá segir Össur að gera þurfi landsbyggðina að meira aðlaðandi kosti fyrir fólk og það verði aðeins gert með því að hækka launastigið þar og það aðeins hægt með því að hækka menntunarstigið. Það telur Össur að verði gert með því að efla skóla á landsbyggðinni.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira