Nýr forstjóri hjá BHP Billiton 31. maí 2007 09:54 Marius Klopper á skrifstofu sinni í Melbourne í Ástralíu. Mynd/AFP Marius Klopper hefur verið ráðinn forstjóri ástralska náma- og álfyrirtækisins BHP Billiton. Hann tekur við af Chop Goodyear, fráfarandi forstjóra, 1. október næstkomandi. Markaðsaðilar telja líkur á að með nýjum forstjóra muni BHP fara í viðamikil fyrirtækjakaup. BHP skilaði hagnaði uppá sex milljarða bandaríkjadala, rúma 372 milljarða íslenskra króna, á seinni helmingi síðasta árs en það var 41 prósents aukning á milli ára. Helsta ástæðan fyrir aukningunni var mikil eftirspurn eftir málmum í Kína. Klopper er 44 ára og kom til starfa hjá BHP árið 1993. Hann er framkvæmdastjóri yfir framleiðslu BHP á áli, kopar, tini og fleiri málmum. BHP hefur orðað við fjölda yfirtaka upp á síðkastið, ekki síst er það orðað við hugsanleg kaup á helsti keppinauti fyrirtækisins, Rio Tinto, auk þess sem það er sagt skoða kaup á bandaríska álrisanum Alcoa. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljón fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Marius Klopper hefur verið ráðinn forstjóri ástralska náma- og álfyrirtækisins BHP Billiton. Hann tekur við af Chop Goodyear, fráfarandi forstjóra, 1. október næstkomandi. Markaðsaðilar telja líkur á að með nýjum forstjóra muni BHP fara í viðamikil fyrirtækjakaup. BHP skilaði hagnaði uppá sex milljarða bandaríkjadala, rúma 372 milljarða íslenskra króna, á seinni helmingi síðasta árs en það var 41 prósents aukning á milli ára. Helsta ástæðan fyrir aukningunni var mikil eftirspurn eftir málmum í Kína. Klopper er 44 ára og kom til starfa hjá BHP árið 1993. Hann er framkvæmdastjóri yfir framleiðslu BHP á áli, kopar, tini og fleiri málmum. BHP hefur orðað við fjölda yfirtaka upp á síðkastið, ekki síst er það orðað við hugsanleg kaup á helsti keppinauti fyrirtækisins, Rio Tinto, auk þess sem það er sagt skoða kaup á bandaríska álrisanum Alcoa.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljón fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira