Atli Guðmundsson og Hrammur frá Holtsmúla standa efstir eftir forkeppni í A flokki á Gæðingmóti Fáks og Lýsis sem fram fór í dag. Í öðru og þriðja sæti stendur Sigurður V. Matthíhasson með Klett frá Hvammi í öðru sæti og Örnu frá Varmadal í þriðja sæti. Meðfylgjandi eru úrslit dagsins.

