Stöð 2 hélt heljarinnar veislu í Húsdýragarðinum í dag og var talið að um 20.000 manns hafi lagt leið sína í garðinn. Þrátt fyrir skemmtilegar lestaferðir, hoppukastala og annað afþreyingarefni þá var röðin í hestana sú allra lengsta.
Hestarnir alltaf vinsælastir

Mest lesið



Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport
Enski boltinn



„Þeir spila mjög fast og komast upp með það“
Körfubolti



