Eldri iPod notendur missa úr slag 15. maí 2007 08:00 Ekki hefur mikið reynt á áhrif iPodspilara á gangráða þar sem fæstir einstaklingar með gangráð nota slíkar tækninýjungar. Nýleg rannsókn leiðir í ljós að iPod-spilarar geta haft truflandi áhrif á gangráða. Hundrað einstaklingar með gangráða og meðalaldurinn 77 ár tóku þátt í tilraun á áhrifum iPodspilara á gangráða sem fram fór í Stofnun hjarta- og æðasjúkdóma í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að í um helmingi tilfella varð vart við raftruflanir í starfsemi gangráðsins þegar iPod var haldið um fimm sentimetrum frá brjósti einstaklings með gangráð í um fimm til tíu sekúndur. Í sumum tilfellum olli iPod truflunum í allt að 45 sm fjarlægð og í einu tilfelli hætti gangráðurinn alveg að virka. Tilraun sem þessi hefur ekki verið gerð áður, aðallega þar sem ekki hefur þótt þörf á því að fæstir einstaklingar með gangráð eiga iPod. Hins vegar var árið 1997 gerð slík tilraun með GSM-síma. Þar kom í ljós að farsímar geta valdið tímabundnum truflunum á gangráðum og jafnvel ollið óreglulegum hjartslætti. Með bættri tækni í gangráðum er notendum þeirra þó tjáð af farsímaframleiðendum að GSM-símar séu hættulausir en varast eigi að geyma símann í skyrtuvasa eða beint yfir gangráðnum. Hvort það sama eigi við um iPod-spilara verður tíminn og fleiri rannsóknir að leiða í ljós. Tækni Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Nýleg rannsókn leiðir í ljós að iPod-spilarar geta haft truflandi áhrif á gangráða. Hundrað einstaklingar með gangráða og meðalaldurinn 77 ár tóku þátt í tilraun á áhrifum iPodspilara á gangráða sem fram fór í Stofnun hjarta- og æðasjúkdóma í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að í um helmingi tilfella varð vart við raftruflanir í starfsemi gangráðsins þegar iPod var haldið um fimm sentimetrum frá brjósti einstaklings með gangráð í um fimm til tíu sekúndur. Í sumum tilfellum olli iPod truflunum í allt að 45 sm fjarlægð og í einu tilfelli hætti gangráðurinn alveg að virka. Tilraun sem þessi hefur ekki verið gerð áður, aðallega þar sem ekki hefur þótt þörf á því að fæstir einstaklingar með gangráð eiga iPod. Hins vegar var árið 1997 gerð slík tilraun með GSM-síma. Þar kom í ljós að farsímar geta valdið tímabundnum truflunum á gangráðum og jafnvel ollið óreglulegum hjartslætti. Með bættri tækni í gangráðum er notendum þeirra þó tjáð af farsímaframleiðendum að GSM-símar séu hættulausir en varast eigi að geyma símann í skyrtuvasa eða beint yfir gangráðnum. Hvort það sama eigi við um iPod-spilara verður tíminn og fleiri rannsóknir að leiða í ljós.
Tækni Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira