Tuttugu og fjögur ný andlit á Alþingi Björn Gíslason skrifar 13. maí 2007 09:29 Tuttugu og fjórir nýir þingmenn taka til starfa á nýju Alþingi miðað við úrslit kosninganna í gær. Nærri helmingur þeirra kemur úr Sjálfstæðisflokknum. Tveir framsóknarmenn koma nýir á þing en það eru þeir Höskuldur Þór Þórhallsson í Norðausturkjördæmi og Bjarni Harðarson í Suðurkjördæmi. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn setjast þau Guðfinna S. Bjarnadóttir og Illugi Gunnarsson á þing í Reykjavíkurkjördæmi norður og suður. Í Suðvesturkjördæmi eru hvorki fleiri né færri en fjórir nýir þingmenn hjá flokknum, þau Ármann Kr. Ólafsson, Jón Gunnarsson, Ragnheiður Elín Árnadóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir. Enn fremur koma þau Kristján Þór Júlíusson og Ólöf Nordal ný á þing fyrir flokkinn í Norðausturkjördæmi og í Suðurkjördæmi sest Árni Johnsen aftur á þing eftir hlé og Björk Guðjónsdóttir kemur ný inn. Hjá Frjálslynda flokknum er helmingur þingflokksins nýr, en það eru þeir Jón Magnússon í Reykjavíkurkjördæmi suður og Grétar Mar Jónsson í Suðurkjördæmi. Hjá Samfylkingunni eru fimm ný andlit, þau Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Ellert B. Schram í Reykjavíkurkjördæmi norður og Gunnar Svavarsson og Árni Páll Árnason í Suðvesturkjördæmi. Þá sat hvorugur fulltrúa flokksins í Norðvesturkjördæmi, þeir Guðbjartur Hannesson og Karl V. Matthíasson, á þingi á síðasta kjörtímabili. Hjá Vinstri grænum er tæpur helmginur þingflokksins skipaður nýjum andlitum, þeim Katrínu Jakobsdóttur og Árna Þór Sigurðssyni í Reykjavíkurkjördæmi norður, Álfheiði Ingadóttur í Reykjavík suður og Atla Gíslasyni í Suðurkjördæmi. Kosningar 2007 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Tuttugu og fjórir nýir þingmenn taka til starfa á nýju Alþingi miðað við úrslit kosninganna í gær. Nærri helmingur þeirra kemur úr Sjálfstæðisflokknum. Tveir framsóknarmenn koma nýir á þing en það eru þeir Höskuldur Þór Þórhallsson í Norðausturkjördæmi og Bjarni Harðarson í Suðurkjördæmi. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn setjast þau Guðfinna S. Bjarnadóttir og Illugi Gunnarsson á þing í Reykjavíkurkjördæmi norður og suður. Í Suðvesturkjördæmi eru hvorki fleiri né færri en fjórir nýir þingmenn hjá flokknum, þau Ármann Kr. Ólafsson, Jón Gunnarsson, Ragnheiður Elín Árnadóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir. Enn fremur koma þau Kristján Þór Júlíusson og Ólöf Nordal ný á þing fyrir flokkinn í Norðausturkjördæmi og í Suðurkjördæmi sest Árni Johnsen aftur á þing eftir hlé og Björk Guðjónsdóttir kemur ný inn. Hjá Frjálslynda flokknum er helmingur þingflokksins nýr, en það eru þeir Jón Magnússon í Reykjavíkurkjördæmi suður og Grétar Mar Jónsson í Suðurkjördæmi. Hjá Samfylkingunni eru fimm ný andlit, þau Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Ellert B. Schram í Reykjavíkurkjördæmi norður og Gunnar Svavarsson og Árni Páll Árnason í Suðvesturkjördæmi. Þá sat hvorugur fulltrúa flokksins í Norðvesturkjördæmi, þeir Guðbjartur Hannesson og Karl V. Matthíasson, á þingi á síðasta kjörtímabili. Hjá Vinstri grænum er tæpur helmginur þingflokksins skipaður nýjum andlitum, þeim Katrínu Jakobsdóttur og Árna Þór Sigurðssyni í Reykjavíkurkjördæmi norður, Álfheiði Ingadóttur í Reykjavík suður og Atla Gíslasyni í Suðurkjördæmi.
Kosningar 2007 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira