Tuttugu og fjögur ný andlit á Alþingi Björn Gíslason skrifar 13. maí 2007 09:29 Tuttugu og fjórir nýir þingmenn taka til starfa á nýju Alþingi miðað við úrslit kosninganna í gær. Nærri helmingur þeirra kemur úr Sjálfstæðisflokknum. Tveir framsóknarmenn koma nýir á þing en það eru þeir Höskuldur Þór Þórhallsson í Norðausturkjördæmi og Bjarni Harðarson í Suðurkjördæmi. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn setjast þau Guðfinna S. Bjarnadóttir og Illugi Gunnarsson á þing í Reykjavíkurkjördæmi norður og suður. Í Suðvesturkjördæmi eru hvorki fleiri né færri en fjórir nýir þingmenn hjá flokknum, þau Ármann Kr. Ólafsson, Jón Gunnarsson, Ragnheiður Elín Árnadóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir. Enn fremur koma þau Kristján Þór Júlíusson og Ólöf Nordal ný á þing fyrir flokkinn í Norðausturkjördæmi og í Suðurkjördæmi sest Árni Johnsen aftur á þing eftir hlé og Björk Guðjónsdóttir kemur ný inn. Hjá Frjálslynda flokknum er helmingur þingflokksins nýr, en það eru þeir Jón Magnússon í Reykjavíkurkjördæmi suður og Grétar Mar Jónsson í Suðurkjördæmi. Hjá Samfylkingunni eru fimm ný andlit, þau Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Ellert B. Schram í Reykjavíkurkjördæmi norður og Gunnar Svavarsson og Árni Páll Árnason í Suðvesturkjördæmi. Þá sat hvorugur fulltrúa flokksins í Norðvesturkjördæmi, þeir Guðbjartur Hannesson og Karl V. Matthíasson, á þingi á síðasta kjörtímabili. Hjá Vinstri grænum er tæpur helmginur þingflokksins skipaður nýjum andlitum, þeim Katrínu Jakobsdóttur og Árna Þór Sigurðssyni í Reykjavíkurkjördæmi norður, Álfheiði Ingadóttur í Reykjavík suður og Atla Gíslasyni í Suðurkjördæmi. Kosningar 2007 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira
Tuttugu og fjórir nýir þingmenn taka til starfa á nýju Alþingi miðað við úrslit kosninganna í gær. Nærri helmingur þeirra kemur úr Sjálfstæðisflokknum. Tveir framsóknarmenn koma nýir á þing en það eru þeir Höskuldur Þór Þórhallsson í Norðausturkjördæmi og Bjarni Harðarson í Suðurkjördæmi. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn setjast þau Guðfinna S. Bjarnadóttir og Illugi Gunnarsson á þing í Reykjavíkurkjördæmi norður og suður. Í Suðvesturkjördæmi eru hvorki fleiri né færri en fjórir nýir þingmenn hjá flokknum, þau Ármann Kr. Ólafsson, Jón Gunnarsson, Ragnheiður Elín Árnadóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir. Enn fremur koma þau Kristján Þór Júlíusson og Ólöf Nordal ný á þing fyrir flokkinn í Norðausturkjördæmi og í Suðurkjördæmi sest Árni Johnsen aftur á þing eftir hlé og Björk Guðjónsdóttir kemur ný inn. Hjá Frjálslynda flokknum er helmingur þingflokksins nýr, en það eru þeir Jón Magnússon í Reykjavíkurkjördæmi suður og Grétar Mar Jónsson í Suðurkjördæmi. Hjá Samfylkingunni eru fimm ný andlit, þau Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Ellert B. Schram í Reykjavíkurkjördæmi norður og Gunnar Svavarsson og Árni Páll Árnason í Suðvesturkjördæmi. Þá sat hvorugur fulltrúa flokksins í Norðvesturkjördæmi, þeir Guðbjartur Hannesson og Karl V. Matthíasson, á þingi á síðasta kjörtímabili. Hjá Vinstri grænum er tæpur helmginur þingflokksins skipaður nýjum andlitum, þeim Katrínu Jakobsdóttur og Árna Þór Sigurðssyni í Reykjavíkurkjördæmi norður, Álfheiði Ingadóttur í Reykjavík suður og Atla Gíslasyni í Suðurkjördæmi.
Kosningar 2007 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira