Skoðað verður vel hvort málinu verður áfrýjað 3. maí 2007 15:01 Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, sagði skömmu eftir að dómur var kveðinn upp í hádeginu í dag að skoða yrði mjög vel hvort málinu yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Eins og fram kom í fréttum var Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og Tryggvi Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri fyrirtækisins, í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi, fyrir bókhaldsbrot í rekstri Baugs þegar félagið var almenningshlutafélag. Sigurður Tómas sagðist eiga eftir að fara yfir forsendur dómsins og þá sagði hann að það kæmi nokkuð á óvart að tíu ákæruliðum í málinu hefði verið vísað frá. Sigurður Tómas benti enn fremur á að saksóknari hefði átta vikur til að ákveða hvort málinu yrði áfrýjað til Hæstaréttar en ákærðu fjórar en hann ætti eftir að fara vel yfir dóminn. Spurður hvort ekki væri léttir fyrir ákæruvaldið að fá lok sektardóm í málinu eftir að deilt hefði verið hart á ákæruvaldið bæði nú og í fyrra málinu, sagði Sigurður Tómas að það væri ekki viðeigandi að nota það orðalag. Það væri alltaf alvarlegt ef einhver væri dæmdur til refsingar. Enn fremur sagði Sigurður Tómas, aðspurður um það hvort skilorðsbundnir dómar í málinuværu og léttvægir að hans mati, að skilorðsbinding gæti komið til af ýmsum ástæðum. Jón Ásgeir og Tryggvi væru með hreinan sakaferil og það væri langur tími síðan brotin hefðu verið framin. Hann sagði þó óvarlegt að vera með nokkrar getgátur um ástæður skilorðsbindingar. Hann ætti eftir að lesa dóminn. Baugsmálið Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, sagði skömmu eftir að dómur var kveðinn upp í hádeginu í dag að skoða yrði mjög vel hvort málinu yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Eins og fram kom í fréttum var Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og Tryggvi Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri fyrirtækisins, í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi, fyrir bókhaldsbrot í rekstri Baugs þegar félagið var almenningshlutafélag. Sigurður Tómas sagðist eiga eftir að fara yfir forsendur dómsins og þá sagði hann að það kæmi nokkuð á óvart að tíu ákæruliðum í málinu hefði verið vísað frá. Sigurður Tómas benti enn fremur á að saksóknari hefði átta vikur til að ákveða hvort málinu yrði áfrýjað til Hæstaréttar en ákærðu fjórar en hann ætti eftir að fara vel yfir dóminn. Spurður hvort ekki væri léttir fyrir ákæruvaldið að fá lok sektardóm í málinu eftir að deilt hefði verið hart á ákæruvaldið bæði nú og í fyrra málinu, sagði Sigurður Tómas að það væri ekki viðeigandi að nota það orðalag. Það væri alltaf alvarlegt ef einhver væri dæmdur til refsingar. Enn fremur sagði Sigurður Tómas, aðspurður um það hvort skilorðsbundnir dómar í málinuværu og léttvægir að hans mati, að skilorðsbinding gæti komið til af ýmsum ástæðum. Jón Ásgeir og Tryggvi væru með hreinan sakaferil og það væri langur tími síðan brotin hefðu verið framin. Hann sagði þó óvarlegt að vera með nokkrar getgátur um ástæður skilorðsbindingar. Hann ætti eftir að lesa dóminn.
Baugsmálið Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira