Massa sigraði í Barein - Hamilton enn í verðlaunasæti 15. apríl 2007 14:41 Felipe Massa fagnar sigrinum í Barein ásamt félaga sínum Kimi Raikkönen AFP Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hjá Ferrari kom fyrstur í mark í Barein kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fór í dag. Breska ungstirnið Lewis Hamilton á McLaren varð annar og þar með fyrsti nýliðinn sem kemst á verðlaunapall í fyrstu þremur keppnum sínum. Kimi Raikkönen á Ferrari varð þriðji og heimsmeistarinn Fernando Alonso á McLaren fimmti. Massa var á ráspól eftir tímatökurnar í gær og hann náði mest 10 sekúndna forskoti um miðbik keppninnar. Hamilton náði þó að vinna muninn upp og varð fyrsti nýliðinn til að komast á pall í fyrstu þremur keppnum sínum. Þeir Fernando Alonso, Kimi Raikkönen og Lewis Hamilton eru nú efstir og jafnir í keppni ökuþóra og hafa hver um sig hlotið 22 stig og Massa er kominn með 17 stig. McLaren er í efsta sæti bílasmiða eftir þrjár keppnir með 44 stig, Ferrari hefur 39 stig og BMW hefur 18 stig. Úrslitin í Barein: 1 F Massa (Brasilíu) Ferrari 1:33.27.515 2 L Hamilton (Bretlandi) McLaren -2.360 sekúndum á eftir 3 K Raikkonen (Finnlandi) Ferrari -10.839 4 N Heidfeld (Þýskalandi) BMW Sauber -13.831 5 F Alonso (Spáni) McLaren -14.426 6 R Kubica (Póllandi) BMW Sauber -45.529 Formúla Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hjá Ferrari kom fyrstur í mark í Barein kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fór í dag. Breska ungstirnið Lewis Hamilton á McLaren varð annar og þar með fyrsti nýliðinn sem kemst á verðlaunapall í fyrstu þremur keppnum sínum. Kimi Raikkönen á Ferrari varð þriðji og heimsmeistarinn Fernando Alonso á McLaren fimmti. Massa var á ráspól eftir tímatökurnar í gær og hann náði mest 10 sekúndna forskoti um miðbik keppninnar. Hamilton náði þó að vinna muninn upp og varð fyrsti nýliðinn til að komast á pall í fyrstu þremur keppnum sínum. Þeir Fernando Alonso, Kimi Raikkönen og Lewis Hamilton eru nú efstir og jafnir í keppni ökuþóra og hafa hver um sig hlotið 22 stig og Massa er kominn með 17 stig. McLaren er í efsta sæti bílasmiða eftir þrjár keppnir með 44 stig, Ferrari hefur 39 stig og BMW hefur 18 stig. Úrslitin í Barein: 1 F Massa (Brasilíu) Ferrari 1:33.27.515 2 L Hamilton (Bretlandi) McLaren -2.360 sekúndum á eftir 3 K Raikkonen (Finnlandi) Ferrari -10.839 4 N Heidfeld (Þýskalandi) BMW Sauber -13.831 5 F Alonso (Spáni) McLaren -14.426 6 R Kubica (Póllandi) BMW Sauber -45.529
Formúla Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira