Hamilton í sögubækurnar? 12. apríl 2007 17:15 Lewis Hamilton hefur komið skemmtilega á óvart það sem af er tímabili í Formúlu 1 NordicPhotos/GettyImages Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren á möguleika á að rita nafn sitt í sögubækur í Barein-kappakstrinum í Formúlu 1 á sunnudaginn. Þar getur hann orðið fyrsti nýliðinn til að komast á verðlaunapall í fyrstu þremur keppnum sínum á ferlinum. Hamilton sjálfur er hógvær og reynir að stilla væntingum í hóf. "Ég hef náð á pall í fyrstu tveimur keppnunum, en ég er nú ennþá bara nýliði," sagði hinn ungi Hamilton. Hann er þó vongóður um að ná í sinn fyrsta sigur á jómfrúartímabili sínu. "Ég ætla að leggja eins hart að mér og ég get. Ég hef enn ekki gert dýr mistök, en það gera allir á einhverjum tímapunkti. Ég ætla þó að reyna að halda mínum í lágmarki." Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren á möguleika á að rita nafn sitt í sögubækur í Barein-kappakstrinum í Formúlu 1 á sunnudaginn. Þar getur hann orðið fyrsti nýliðinn til að komast á verðlaunapall í fyrstu þremur keppnum sínum á ferlinum. Hamilton sjálfur er hógvær og reynir að stilla væntingum í hóf. "Ég hef náð á pall í fyrstu tveimur keppnunum, en ég er nú ennþá bara nýliði," sagði hinn ungi Hamilton. Hann er þó vongóður um að ná í sinn fyrsta sigur á jómfrúartímabili sínu. "Ég ætla að leggja eins hart að mér og ég get. Ég hef enn ekki gert dýr mistök, en það gera allir á einhverjum tímapunkti. Ég ætla þó að reyna að halda mínum í lágmarki."
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira