Vinstri grænir fjórfalda fylgi sitt 12. apríl 2007 06:55 Vinstri grænir hafa stóraukið fylgi sitt undanfarið. MYND/Vísir Vinstri grænir fjórfalda fylgi sitt í Suðurkjördæmi samkvæmt nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskólans gerði fyrir Stöð 2. Vinstri grænir fá samkvæmt könnuninni tæp 18 prósent og tvo kjördæmakjörna þingmenn en hafa nú engan. Mennina tvo fengju Vinstri grænir á kostnað Framsóknar og Frjálslyndra sem missa báðir einn mann. Framsókn fær samkvæmt þessu tæp 17 prósent og aðeins einn mann kjörinn og Frjálslyndir ná ekki inn manni með rúm 6 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn styrkir nokkuð stöðu sína í kjördæminu og fengi 3 þingmenn með sitt ríflega 30 prósenta fylgi. Samfylkingin heldur líka sínum þingmannafjölda, fengi þrjá, en fylgi hennar er þó rúmum fjórum prósentum minna en í kosningunum fyrir fjórum árum. Mestu tapar þó framsókn eða um sjö prósentum. Íslandshreyfingin mælist í rétt rúmum tveimur prósentum og Baráttusamtökin í einu og hálfu prósenti. Þá var einnig kannað viðhorf Sunnlendinga til virkjana í neðri hluta Þjórsár og voru um 57 prósent andvíg virkjun en 43 prósent sögðust hlynnt. Úrtakið í könnuninni var 800 manns og svarhlutfall 65%. Innlent Suðurkjördæmi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Vinstri grænir fjórfalda fylgi sitt í Suðurkjördæmi samkvæmt nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskólans gerði fyrir Stöð 2. Vinstri grænir fá samkvæmt könnuninni tæp 18 prósent og tvo kjördæmakjörna þingmenn en hafa nú engan. Mennina tvo fengju Vinstri grænir á kostnað Framsóknar og Frjálslyndra sem missa báðir einn mann. Framsókn fær samkvæmt þessu tæp 17 prósent og aðeins einn mann kjörinn og Frjálslyndir ná ekki inn manni með rúm 6 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn styrkir nokkuð stöðu sína í kjördæminu og fengi 3 þingmenn með sitt ríflega 30 prósenta fylgi. Samfylkingin heldur líka sínum þingmannafjölda, fengi þrjá, en fylgi hennar er þó rúmum fjórum prósentum minna en í kosningunum fyrir fjórum árum. Mestu tapar þó framsókn eða um sjö prósentum. Íslandshreyfingin mælist í rétt rúmum tveimur prósentum og Baráttusamtökin í einu og hálfu prósenti. Þá var einnig kannað viðhorf Sunnlendinga til virkjana í neðri hluta Þjórsár og voru um 57 prósent andvíg virkjun en 43 prósent sögðust hlynnt. Úrtakið í könnuninni var 800 manns og svarhlutfall 65%.
Innlent Suðurkjördæmi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira