Diddi Bárðar sigraði tvöfalt í dag í Meistaradeild VÍS 9. apríl 2007 19:49 Sigurbjörn Bárðarson sigraði tvöfalt í dag þegar hann vann gæðingaskeiðið og 150 m skeiðið í Meistaradeild VÍS sem haldin var að þessu sinni á Gaddstaðaflötum á Hellu. Það var kalt í veðri og rigningin lét sig ekki vanta en það fékk ekkert á knapa og hesta og var keppnin hörð í báðum greinum. Sigurbjörn reið Flosa frá Keldudal til sigurs í gæðingaskeiðinu en Neisti frá Miðey kom honum í fyrsta sætið í 150 m skeiði. í 2. til 3. sæti urðu þeir Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum og Sigurður Vignir Matthíasson og Birtingur frá Selá og þurfti að kasta upp á hver færi í hvaða sæti og hafnaði Haukur í því öðru og Sigurður í því 3. Í 150 m skeiði sigraði Sigurbjörn Bárðarson eins og áður sagði en Sigurður Sigurðsson á Óðni frá Efsta-Dal var samferða honum úr forkeppninni þar sem þeir tveir voru efstir og þurftu ekki að ríða milliriðil en Sigurður og Óðinn láu ekki í úrslitasprettinum og duttu þeir því niður í 3. sætið. Í öðru sæti varð Hulda Gústafsdóttir á Ölfusbleik frá Skjálg og í því 4. Jóhann G. Jóhannesson á Ákafa frá Lækjarmótum. Keppnin verður komin inn á Vef TV Hestafrétta síðar í kvöld. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins. ÚRSLIT Í GÆÐINGASKEIÐI: 1. Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal 2. Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum 3. Sigurður V. Matthíasson og Birtingur frá Selá 4. Sigurður Sigurðarson og Drífa frá Hafsteinsstöðum 5. Viðar Ingólfsson og Gammur frá Skíðbakka 6. Páll Bragi Hólmarsson og Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 7. Hulda Gústafsdóttir og Saga frá Lynghaga 8. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi 9. Valdimar Bergstað og Glaumur frá Torfufelli 10. Atli Guðmundsson og Garpur frá Tjaldhólum 11. Eyjólfur Þorsteinsson og Tralli frá Kjartansstöðum ÚRSLIT Í 150 M SKEIÐI : 1. Sigurbjörn Bárðarson og Neisti frá Miðey 2. Hulda Gústafsdóttir og Ölfusbleikur frá Skjálg 3. Sigurður Sigurðarson og Óðinn frá Efsta-Dal 4. Jóhann G. Jóhannesson og Ákafi frá Lækjarmótum 5. Sigurður V. Matthíasson og Snilld frá Gyllistöðum 6. Vignir Siggeirsson og Pjakkur frá Bakkakoti 7. Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Staðreynd frá Ketilsstöðum 8. Haukur Baldvinsson og Veigar frá Varmalæk 9. Sölvi Sigurðsson og Dalla frá Dallandi 10. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi Hestar Íþróttir Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjá meira
Sigurbjörn Bárðarson sigraði tvöfalt í dag þegar hann vann gæðingaskeiðið og 150 m skeiðið í Meistaradeild VÍS sem haldin var að þessu sinni á Gaddstaðaflötum á Hellu. Það var kalt í veðri og rigningin lét sig ekki vanta en það fékk ekkert á knapa og hesta og var keppnin hörð í báðum greinum. Sigurbjörn reið Flosa frá Keldudal til sigurs í gæðingaskeiðinu en Neisti frá Miðey kom honum í fyrsta sætið í 150 m skeiði. í 2. til 3. sæti urðu þeir Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum og Sigurður Vignir Matthíasson og Birtingur frá Selá og þurfti að kasta upp á hver færi í hvaða sæti og hafnaði Haukur í því öðru og Sigurður í því 3. Í 150 m skeiði sigraði Sigurbjörn Bárðarson eins og áður sagði en Sigurður Sigurðsson á Óðni frá Efsta-Dal var samferða honum úr forkeppninni þar sem þeir tveir voru efstir og þurftu ekki að ríða milliriðil en Sigurður og Óðinn láu ekki í úrslitasprettinum og duttu þeir því niður í 3. sætið. Í öðru sæti varð Hulda Gústafsdóttir á Ölfusbleik frá Skjálg og í því 4. Jóhann G. Jóhannesson á Ákafa frá Lækjarmótum. Keppnin verður komin inn á Vef TV Hestafrétta síðar í kvöld. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins. ÚRSLIT Í GÆÐINGASKEIÐI: 1. Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal 2. Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum 3. Sigurður V. Matthíasson og Birtingur frá Selá 4. Sigurður Sigurðarson og Drífa frá Hafsteinsstöðum 5. Viðar Ingólfsson og Gammur frá Skíðbakka 6. Páll Bragi Hólmarsson og Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 7. Hulda Gústafsdóttir og Saga frá Lynghaga 8. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi 9. Valdimar Bergstað og Glaumur frá Torfufelli 10. Atli Guðmundsson og Garpur frá Tjaldhólum 11. Eyjólfur Þorsteinsson og Tralli frá Kjartansstöðum ÚRSLIT Í 150 M SKEIÐI : 1. Sigurbjörn Bárðarson og Neisti frá Miðey 2. Hulda Gústafsdóttir og Ölfusbleikur frá Skjálg 3. Sigurður Sigurðarson og Óðinn frá Efsta-Dal 4. Jóhann G. Jóhannesson og Ákafi frá Lækjarmótum 5. Sigurður V. Matthíasson og Snilld frá Gyllistöðum 6. Vignir Siggeirsson og Pjakkur frá Bakkakoti 7. Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Staðreynd frá Ketilsstöðum 8. Haukur Baldvinsson og Veigar frá Varmalæk 9. Sölvi Sigurðsson og Dalla frá Dallandi 10. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi
Hestar Íþróttir Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjá meira