Íhuga á breytingar á lögum um friðhelgi einkalífsins 31. mars 2007 19:30 Bogi Nilsson, ríkissaksóknari, segir menn þurfa að hugleiða það hvort ekki sé kominn tími til að endurskoða þann hluta almennra hegningarlaga sem lýtur að friðhelgi einkalífsins. Þetta segir hann í kjölfar þess að maður var sýknaður í héraðsdómi fyrir heimildarlausa myndatöku af naktri stúlku. Ríkissaksóknari höfðaði mál gegn manninum en tapaði því fyrir hérðasdómi Norðurlands vestra á miðvikudag. Maðurinn hafði tekið mynd af nakinni stúlku og sýndi kunningja sínum. Bogi Nilsson, ríkissaksóknari sagði í samtali við fréttastofu í dag að íslensk lög hafi ekki að geyma ákvæði sem leggur refsingu við heimildarlausri myndatöku utan almannafæris. Hann segir að þegar íslensku lögin voru sett árið 1940 hafi fyrirmynd þeirra verið dönsk lög. Þegar dönsku lögin séu hins vegar borin saman við þau íslensku nú megi sjá að þar í landi hafi verið gerðar margvíslegar breytingar sem ekki hafa ratað inn í hegningarlögin hér á landi. Meðal þeirra breytinga sem gerðar hafi verið í Danmörku sé að þar sé refsivert að mynda mann sem ekki er á almannafæri í heimildarleysi. Sama máli gegni um dreifingu á mynd af manni sem sýnir hann við kringumstæður sem augljóslega hafi ekki verið ætlaðar til opinberar birtingar. Slík ákvæði sé ekki að finna í íslensku lögunum. Bogi segir eðlilegt að íhuga það hvort ekki sé orðið löngu tímabært að endurskoða lögin með tilliti til þessa. Fréttir Innlent Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira
Bogi Nilsson, ríkissaksóknari, segir menn þurfa að hugleiða það hvort ekki sé kominn tími til að endurskoða þann hluta almennra hegningarlaga sem lýtur að friðhelgi einkalífsins. Þetta segir hann í kjölfar þess að maður var sýknaður í héraðsdómi fyrir heimildarlausa myndatöku af naktri stúlku. Ríkissaksóknari höfðaði mál gegn manninum en tapaði því fyrir hérðasdómi Norðurlands vestra á miðvikudag. Maðurinn hafði tekið mynd af nakinni stúlku og sýndi kunningja sínum. Bogi Nilsson, ríkissaksóknari sagði í samtali við fréttastofu í dag að íslensk lög hafi ekki að geyma ákvæði sem leggur refsingu við heimildarlausri myndatöku utan almannafæris. Hann segir að þegar íslensku lögin voru sett árið 1940 hafi fyrirmynd þeirra verið dönsk lög. Þegar dönsku lögin séu hins vegar borin saman við þau íslensku nú megi sjá að þar í landi hafi verið gerðar margvíslegar breytingar sem ekki hafa ratað inn í hegningarlögin hér á landi. Meðal þeirra breytinga sem gerðar hafi verið í Danmörku sé að þar sé refsivert að mynda mann sem ekki er á almannafæri í heimildarleysi. Sama máli gegni um dreifingu á mynd af manni sem sýnir hann við kringumstæður sem augljóslega hafi ekki verið ætlaðar til opinberar birtingar. Slík ákvæði sé ekki að finna í íslensku lögunum. Bogi segir eðlilegt að íhuga það hvort ekki sé orðið löngu tímabært að endurskoða lögin með tilliti til þessa.
Fréttir Innlent Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira