Qantas stækkar flugflotann 30. mars 2007 12:13 Ein af vélum lággjaldaflugfélagsins JetStar. Mynd/AFP Ástralska lággjaldaflugfélagið Jetstar, dótturfélag ástralska flugfélagsins Qantas, hefur keypt níu farþegaflugvélar frá evrópska flugvélaframleiðandanum Airbus. Kaupverð er ekki gefið upp. Qantas horfir til þess að halda markaðsráðandi stöðu sinni með kaupunum. Breska ríkisútvarpið, BBC, segir samkeppni á ástralska lággjaldamarkaðnum hafa aukist nokkuð á árinu eftir að flugfélagið Tiger Airway, dótturfélag Singapore Airlines, fékk flugrekstrarleyfi í landinu. Þá mun lággjaldaflugfélagið Virgin Blue, dótturfélag bresku samstæðunnar Virgin Group, hafa í bígerð að nema land í Ástralíu. Flugvélarnar sem Jetstar keypti eru af gerðinni A320 og verða afhentar síðar á árinu. Qantas, sem hefur 65 prósenta markaðshlutdeild á ástralska markaðnum, hefur brugðist við aukinni samkeppni með ýmsu móti. Þar á meðal með kaupum á átta A380 risaþotum frá Airbus. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ástralska lággjaldaflugfélagið Jetstar, dótturfélag ástralska flugfélagsins Qantas, hefur keypt níu farþegaflugvélar frá evrópska flugvélaframleiðandanum Airbus. Kaupverð er ekki gefið upp. Qantas horfir til þess að halda markaðsráðandi stöðu sinni með kaupunum. Breska ríkisútvarpið, BBC, segir samkeppni á ástralska lággjaldamarkaðnum hafa aukist nokkuð á árinu eftir að flugfélagið Tiger Airway, dótturfélag Singapore Airlines, fékk flugrekstrarleyfi í landinu. Þá mun lággjaldaflugfélagið Virgin Blue, dótturfélag bresku samstæðunnar Virgin Group, hafa í bígerð að nema land í Ástralíu. Flugvélarnar sem Jetstar keypti eru af gerðinni A320 og verða afhentar síðar á árinu. Qantas, sem hefur 65 prósenta markaðshlutdeild á ástralska markaðnum, hefur brugðist við aukinni samkeppni með ýmsu móti. Þar á meðal með kaupum á átta A380 risaþotum frá Airbus.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira