Woods vann í Miami í sjötta sinn 26. mars 2007 12:30 Tiger Woods er langbesti kylfingur heims. MYND/Getty Tiger Woods sigraði á CA-heimsmótinu í golfi í gær þrátt fyrir að hafa spilað illa á lokadeginum og klárað hringinn á einu höggi yfir pari. Fjögurra högga forskot kappans fyrir lokadaginn gerði það hins vegar að verkum að aðrir kylfingar náðu ekki að ná efsta sætinu af honum. Woods var í vandræðum með stutta spilið í Miami í gær og missti nokkur pútt sem fyrirfram höfðu talist afar auðveld. Brett Wetterich gerði harða atlögu að Woods um tíma en varð að sætta sig við annað sætið að lokum eftir að hafa leikið hringana fjóra á alls 8 höggum undir pari, tveimur höggum meira en Woods. Þetta var í sjötta sinn sem Woods sigrar á CA mótinu og hans 56. sigur í PGA-mótaröðinni frá upphafi. “Aðstæður í dag gerðu mér erfitt fyrir og slæmt gengi mitt reyndi á þolinmæðina. Vindurinn var erfiður og ég átti erfitt með að átta mig á stefnu boltans. Sem betur fer hafðist þetta þó,” sagði Woods eftir að hafa tekið á móti sigurlaunum sínum. Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods sigraði á CA-heimsmótinu í golfi í gær þrátt fyrir að hafa spilað illa á lokadeginum og klárað hringinn á einu höggi yfir pari. Fjögurra högga forskot kappans fyrir lokadaginn gerði það hins vegar að verkum að aðrir kylfingar náðu ekki að ná efsta sætinu af honum. Woods var í vandræðum með stutta spilið í Miami í gær og missti nokkur pútt sem fyrirfram höfðu talist afar auðveld. Brett Wetterich gerði harða atlögu að Woods um tíma en varð að sætta sig við annað sætið að lokum eftir að hafa leikið hringana fjóra á alls 8 höggum undir pari, tveimur höggum meira en Woods. Þetta var í sjötta sinn sem Woods sigrar á CA mótinu og hans 56. sigur í PGA-mótaröðinni frá upphafi. “Aðstæður í dag gerðu mér erfitt fyrir og slæmt gengi mitt reyndi á þolinmæðina. Vindurinn var erfiður og ég átti erfitt með að átta mig á stefnu boltans. Sem betur fer hafðist þetta þó,” sagði Woods eftir að hafa tekið á móti sigurlaunum sínum.
Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira