Garcia missti pútt og hrækti á völlinn 25. mars 2007 13:15 Sergio Garcia hefur verið að spila ágætlega í Miami og er sem stendur í 10. sæti mótsins. MYND/Getty Spænski kylfingurinn Sergio Garcia á yfir höfði sér væna fjársekt fyrir að hafa hrækt ofan í holuna á 13. braut á heimsmótinu sem fram fer í Miami um helgina. Garcia fékk skolla á brautinni eftir að hafa misst auðvelt pútt og brást við með fyrrgreindum hætti. Þess má geta að hrákan fór beint ofan í holuna. “Ég missti auðvelt pútt og var ekki ánægður með sjálfan mig. En hrákan fór beint ofan í holuna og gat því aldrei haft áhrif á aðra keppendur. Ef ég hefði ekki hitt ofan í hefði ég þurrkað hana í burtu,” sagði Garcia við fréttamenn þegar hann var spurður út í atvikið. Garcia er í 10. sæti mótsins þegar einn hringur er eftir, hefur leikið á alls fjórum höggum undir pari. Tiger Woods hefur fjögurra högga forystu á mótinu, hefur leikið á 11 höggum undir pari. Forráðamenn PGA-mótaraðinnar segja að engin ákvörðun hafi verið tekin um refsingu Garcia en talið er líklegt að hann muni fá sekt. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Spænski kylfingurinn Sergio Garcia á yfir höfði sér væna fjársekt fyrir að hafa hrækt ofan í holuna á 13. braut á heimsmótinu sem fram fer í Miami um helgina. Garcia fékk skolla á brautinni eftir að hafa misst auðvelt pútt og brást við með fyrrgreindum hætti. Þess má geta að hrákan fór beint ofan í holuna. “Ég missti auðvelt pútt og var ekki ánægður með sjálfan mig. En hrákan fór beint ofan í holuna og gat því aldrei haft áhrif á aðra keppendur. Ef ég hefði ekki hitt ofan í hefði ég þurrkað hana í burtu,” sagði Garcia við fréttamenn þegar hann var spurður út í atvikið. Garcia er í 10. sæti mótsins þegar einn hringur er eftir, hefur leikið á alls fjórum höggum undir pari. Tiger Woods hefur fjögurra högga forystu á mótinu, hefur leikið á 11 höggum undir pari. Forráðamenn PGA-mótaraðinnar segja að engin ákvörðun hafi verið tekin um refsingu Garcia en talið er líklegt að hann muni fá sekt.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira