Um nítíu vitni hafa komið fyrir dóm í Baugsmálinu 19. mars 2007 18:43 Jón Ásgeir Jóhannesson, einn sakborninganna í Baugsmálinu, var ánægður að sjá rétt fyrir lok málsins, þegar skýrslutökum lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Um níutíu vitni hafa komið fyrir dóm á síðustu fimm vikum. Vitnaleiðslur í málinu hófust 12. febrúar síðastliðinn. Þá mætti Jón Ásgeir sem sakborningur en í dag mætti hann aftur sem vitni vegna nítjánda og síðasta ákæruliðsins þar sem Tryggva Jónssyni, fyrrverandi fjármálastjóra Baugs, er gefið að sök fjárdráttur. Jón Ásgeir var ánægður að sjá rétt fyrir lok skýrslutakanna og sagði gott að þessum hluta væri að ljúka. Málið hefði verið erfitt fyrir rekstur fyrirtækisins. Alls komu áttatíu og átta vitni fyrir dóminn auk þeirra ákærðu Jóns Ásgeirs, Tryggva og Jóns Geralds Sullenberger. En á meðal vitna eru forstjórar stórfyrirtækja, ritstjóri dagblaðs og lögreglumenn. Þrátt fyrir að málið sé í hugum marga orðið að einni heljarinnar sápuóperu þar sem afbrýðisemi, skemmtibátur, kampavín, nafnlaust bréf og ásakanir um pólitískt samsæri hafa leikið hlutverk þá má ekki gleyma að brotin sem ákært er fyrir fela í sér fjársvik og meiriháttar bókhaldsbrot. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, segist þess enn fullviss um að rétt hafi verið að gefa út ákærurnar. Jón Ásgeir hefur haldið því fram að málið sé sportið af pólitískum rótum en Sigurður Tómas sagði ekki neitt hafa komið fram við skýrslutökur sem benti til þess. Málflutningur hefst á mánudaginn og stendur í fjóra daga. Að honum loknum hafa dómarar þrjár vikur til að kveða upp dóm. Taki það lengur en átta vikur þarf að flytja málið aftur. Baugsmálið Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, einn sakborninganna í Baugsmálinu, var ánægður að sjá rétt fyrir lok málsins, þegar skýrslutökum lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Um níutíu vitni hafa komið fyrir dóm á síðustu fimm vikum. Vitnaleiðslur í málinu hófust 12. febrúar síðastliðinn. Þá mætti Jón Ásgeir sem sakborningur en í dag mætti hann aftur sem vitni vegna nítjánda og síðasta ákæruliðsins þar sem Tryggva Jónssyni, fyrrverandi fjármálastjóra Baugs, er gefið að sök fjárdráttur. Jón Ásgeir var ánægður að sjá rétt fyrir lok skýrslutakanna og sagði gott að þessum hluta væri að ljúka. Málið hefði verið erfitt fyrir rekstur fyrirtækisins. Alls komu áttatíu og átta vitni fyrir dóminn auk þeirra ákærðu Jóns Ásgeirs, Tryggva og Jóns Geralds Sullenberger. En á meðal vitna eru forstjórar stórfyrirtækja, ritstjóri dagblaðs og lögreglumenn. Þrátt fyrir að málið sé í hugum marga orðið að einni heljarinnar sápuóperu þar sem afbrýðisemi, skemmtibátur, kampavín, nafnlaust bréf og ásakanir um pólitískt samsæri hafa leikið hlutverk þá má ekki gleyma að brotin sem ákært er fyrir fela í sér fjársvik og meiriháttar bókhaldsbrot. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, segist þess enn fullviss um að rétt hafi verið að gefa út ákærurnar. Jón Ásgeir hefur haldið því fram að málið sé sportið af pólitískum rótum en Sigurður Tómas sagði ekki neitt hafa komið fram við skýrslutökur sem benti til þess. Málflutningur hefst á mánudaginn og stendur í fjóra daga. Að honum loknum hafa dómarar þrjár vikur til að kveða upp dóm. Taki það lengur en átta vikur þarf að flytja málið aftur.
Baugsmálið Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Sjá meira