Hafdís Huld á kvennarokkhátíð í Frakklandi 12. mars 2007 11:54 Hafdís Huld Þrastardóttir söngkona hefur verið valin í hóp þeirra listamanna sem koma fram á frönsku tónlistar hátíðinni Les Femmes S´en Melent. Hátíðin hefur verið haldin árlega síðan árið 1997 og fagnar því í ár 10 ára afmæli sínu. Dagskrá hátíðarinnar miðast að því að kynna fólki það áhuga verðasta sem er að gerast meðal kvenna í heimi tónlistarinnar ár hvert. Þátttakendur í ár koma frá öllum heimshornum og hæst ber að nefna Hollywood leikkonuna Juliette Lewis sem kemur fram ásamt hljómsveit sinni Juliette and The Licks. Hafdís Huld mun alls koma fram á 9 tónleikum á vegum hátíðarinnar á tímabilinu 24. apríl til 7. maí næstkomandi 24. apríl Le Mandela Toulouse 25. apríl BT59 Bordeaux 26. apríl Lune Des Pirates Amiens 27. apríl Chappelle Vendome 28. apríl Cafe Charbon Neveres 29. apríl Le Ciel Grenoble 2. maí Borderline London 4. maí Atheneum Dijon 7. maí La Rotonde Brussels Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hafdís Huld Þrastardóttir söngkona hefur verið valin í hóp þeirra listamanna sem koma fram á frönsku tónlistar hátíðinni Les Femmes S´en Melent. Hátíðin hefur verið haldin árlega síðan árið 1997 og fagnar því í ár 10 ára afmæli sínu. Dagskrá hátíðarinnar miðast að því að kynna fólki það áhuga verðasta sem er að gerast meðal kvenna í heimi tónlistarinnar ár hvert. Þátttakendur í ár koma frá öllum heimshornum og hæst ber að nefna Hollywood leikkonuna Juliette Lewis sem kemur fram ásamt hljómsveit sinni Juliette and The Licks. Hafdís Huld mun alls koma fram á 9 tónleikum á vegum hátíðarinnar á tímabilinu 24. apríl til 7. maí næstkomandi 24. apríl Le Mandela Toulouse 25. apríl BT59 Bordeaux 26. apríl Lune Des Pirates Amiens 27. apríl Chappelle Vendome 28. apríl Cafe Charbon Neveres 29. apríl Le Ciel Grenoble 2. maí Borderline London 4. maí Atheneum Dijon 7. maí La Rotonde Brussels
Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira